Pétur pulsa

Peter Pace hershöfðingi hittir naglann á höfuðið þegar hann lætur eftirfarandi ummæli út úr sér: 

"Extremist Islam was dramatically empowered by defeating the Soviet Union in Afghanistan. The first attack against us by the extremists, the World Trade Center in 1993, was launched from Afghanistan just four years after the last Soviet soldier left there.

"Should the jihadists be able to claim a victory in Iraq over the United States, the sole remaining superpower, I believe it would empower them worldwide far, far more than their victory over the Soviets," Gates said. "The regional consequences would be significant and highly destabilizing."

Það sniðuga við þetta "stríð" bandaríkjamanna og Ísraels er náttúrulega að það er ekki hægt að vinna það.  Meðan USA er þarna að drepa fyrverandi vini sína og nýja geta geta þeir þóst vera að vinna.  En um leið og þeir fara vinna svokallaðir evil Evildoers aka múslimar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er gott að eiga svona góða vini, þeir eru auðvitað mjög bisí eins og er, og því njótum við ekki þjónustu þeirra eins og er, en þeir hafa þó þjálfað sérsveitirnar okkar og því má segja að við njótum ávaxtanna óbeint, t.d. með að niðurlægja og láta grunaða unglingspilta liggja í jörðinni meðan leitað er að gereyðingarvopnum í nágrenninu. 

Kanski getur hermaðurinn okkar frá Írak farið inn á gamla beisinn og skipulagt eitthvað gott, einhverjar æfingar, t.d. að fara með sérsveitina í skóla og öskra á skólabörn, hrinda og láta þau liggja í gólfinu undir byssukjöftum... bara hugmynd, þeir hafa þessa þjónustu heima í bandaríkjunum, og við höfum verið góð handbendi búsks og eigum alveg skilið að fá sama þjónustustig.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband