Prump og pappír.

Fyrir hrunið vildu ráðamenn gera Ísland að einhverskonar Liechtenstein/Tortólu norðursins.  Hagkerfið átti að snúast um bankaprump og seðlaprentun.  Verðmætin voru í loftinu eins og ráðherrann sagði eitt sinn sofandi við konuna sína.  Næsta þriðjudag á ríkisstjórnarfundi var samþykkt að búa til verðmæti úr engu.  Ef við trúum því nógu heitt þá verðum við bara rík var skráð í fundargerðarbók Stjórnarráðsins.   Davíð, Geir og Halldór hoppuðu hæð sína á þverveginn og lofuðu þá snilli sem kom fram í draumnum.

 


mbl.is Fundað með stjórnarandstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband