Mótmćlandi vikunnar

Á laugardaginn var gerđi ég mér far niđur í bć til ađ mótmćla ranglćti og stjórnvöldum.  Ég var mćttur niđur á Austurvöll í kulda međ hor í nös en ađ öđru leyti var ágćtt veđur.  Fyrsti rćđumađur hrópađi lágt ađ ţjóđin ćtti ekki ađ láta bjóđa sér ţetta lengur.  Ţar sem ég hafđi mćtt ađeins of seint var ég aldrei alveg međ ţađ á hreinu hvađ ţađ var sem ég ćtti ekki ađ láta bjóđa mér.  Lélega ríkisstjórn, óheiđarlega ráđherra, lygna bankamenn eđa heimska kjósendur. 

Ég held ţó ađ kallinn á kassanum hafi veriđ ađ heimta einhverjar ađgerđir fyrir "óheppna" img_2058.jpglántakendur sem voru svo vitlausir ađ taka bankalán á sína eigin kennitölu.  Í huga mínum kallađi ég hátt og hćrra en allir ađrir "Niđur međ stjórnina og nei ţýđir nei."  Ţegar hér var komiđ sögu sá ég tvo löggubíla tilbúna ađ ráđast til atlögu ef ófriđarseggir tćkju sig til og fćru ađ kasta eggjum.  En til ţess kom ţó ekki.  Mér til sárra vonbrigđa.

Ţví ég hafđi haft fyrir ţví ađ koma međ nýju myndavélina mína.  Ég dó ţó ekki ráđalaus og ţrammađi í gegnum ţvöguna og út í Tjörn.  Ţó ekki alveg út í hana miđja heldur stađnćmdist ég á tjarnabakkanum.  Ţar voru komnir litlir mótmćlendur ásamt foreldrum sínum ađ gefa bra bra brauđ.  En ekki bara einhvert bra bra brauđ heldur Heimilsbrauđ úr Bónus á krónur 144.  

img_2097.jpgNýja myndavélin virkađi fínt og ég náđi nokkrum góđum myndum.  Gćsirnar tóku mesta plássiđ og létu eins og ungliđahreyfingar stjórnmálaflokkanna.  Gargandi út í loftiđ og blautar bak viđ eyrun.  Svanirnir höfđu greinilega meira vit og héldu sér í hćfilegri fjarlćg frá skuldsettum foreldrunum.  Ekki ósvipađ og ráđherrar í ríkisstjórn Íslands.  Tilbúnir ađ éta brauđiđ en líka forđa sér ef einhver gerist of nćrgöngull.

Eftir nokkrar kaldar mínútur viđ Tjörnina fór ég aftur í mótmćlin.  Kallinn á kassanum hafđi breyst í konu sem hvatti alla til ađ koma aftur nćsta laugardag og helst međ fleiri međ sér.  Ţannig nćđist árangur og bla bla.  Ég er nú ekki alveg viss međ ađ meira bla bla skili árangri.  Ţađ voru nefnilega lćti og líkbrennur sem hröktu síđustu ríksstjórn frá völdum.  Og náttúrulega mikilmennskubrjálćđi Samfylkingarinnar.  Ekki má gleyma uppdópuđum unghippum úr VG og grímuklćddum löggum í dulargerfi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband