Ísrael og gyđingar.

Eftir smá gagnaöflun á netinu hef ég komist ađ merkilegri niđurstöđu.  Skrif "stuđningsmanna" Ísraels og ţeirrar stefnu sem ţar er rekin virđast vera stíluđ inn á ákveđinn markhóp.  Ţau eru flest sett upp á mjög einfaldan og jafnvel barnalegan máta. 

Tökum dćmi af íslenskri síđu félags Zion vinir Ísraels.  Ţar stendur orđrétt "Félagar standa í gegn kynţáttamisrétti hvar sem er, ..."   Önnur erlend síđa nefnir möguleikan á útrýmingu gyđinga í Bandaríkjunum.  Ţriđja síđan nefnir lygar RÚV sem ástćđu ört vaxandi gyđingahaturs Íslendinga.  Á fjórđu síđunni fann ég viđtal viđ sendiherra Ísraels á Íslandi.  Ţessi huggulega kona tók fram ađ Ísrael vćri lýđrćđisţjóđ ólíkt Sádi Arabíu og Íran.

Ţetta er einn stór lélegur brandari.  Ísrael mismunar ţegnum sínum eftir kynţćtti, helför gagnvart gyđingum í bandaríkjunum er frekar langsótt, RÚV er ekki ástćđa gyđingahaturs á Íslandi og bera saman Sádi Arabíu viđ Íran er í besta falli villandi.

Dćmi um kynţáttamisrétti í Ísrael er minni stuđningur stjórnvalda viđ araba.  Ţótt sumir fréttamenn á RÚV séu ekki pro Ísrael hefur ţađ lítil áhrif á útbreiđslu gyđingahaturs, hvort er vinsćlla Dorrit Moussaieff eđa Ástţór Magnússon? Íran er lýđrćđisríki međ stjórnarskrá, kosningar til ţings og forseta.  Sádi Arabía er međ kóng og engar kosningar.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Orđ í tíma töluđ.  Takk

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 121730

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband