Færsluflokkur: Bækur

Og Björgólfur hlær alla leið í bankahólfið sitt.

Hvenær ætlar þjóðin að vakna upp og átta sig á plottinu.  Það er verið að lögleiða stærsta rán Íslandssögunnar.  Samspillingin sem var í stjórn með óhæfuflokknum en er nú í einni sæng með Ragnari Reykás, er helsta klappstýra ránsins.  Sjá tilvísun í Samspillingarpóst.
mbl.is Langt í land í stöðugleikaviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Björn hlær og hlær.

Björn dómsmálaráðherra hlær alla leið í bankann.  Vitandi vits dregur hann úr þjónustu lögreglunnar og sér til þess að launinn séu svo lág að ekki nokkur maður nenni að standa í þessu.  Svo sendir Björn þau skilaboð í gegnum dómskerfið til glæpamanna að í lagi sé að lemja löggur.   Er ekki kominn tími að Björn Bjarnason hætti afskiptum af stjórn landsins og snúi sér að kökubakstri eða ferðalögum?
mbl.is Eldur í þremur bílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona gerir fólk ekki.

Ég hef ekki lesið þessa norsku bók en ef rifthöfundurinn hefur málað bókasalan ljótum litum á hún að skammast sín.  Þú notfærir þér ekki gestrisni fólks og skrifar síðan eitthvað ljót um fólkið þó það sé satt.   Einn plús einn eru ekki tveir heldur ellefu!
mbl.is "Bóksalinn í Kabúl" gefur út bók
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband