Færsluflokkur: Fjármál
2.6.2009 | 16:04
Skrítið verð í Krónunni.
Krónan hefur tekið upp einkennilega stefnu í verðmálum. Svokallaða láttu platast kæri kúnni stefnu. En hún er þannig að ef í boði eru þrjár bragðtegundir af einhverri vöru þá kostar ein tegundin miklu meira en hinar, allt að 90% hærra verð. Karmellu muffins frá Myllunni kostaði um daginn um 180 krónur stykkið en súkkulaði muffins bara um 110 krónur. Allskonar tilboðsvörur í magnpakkningum eru síðan dýrari en sama vara í minni pakkningum og ekki á tilboði. Neutral sápa er t.d. töluvert dýrari í 5 kg pakkningum en 2 kg pakkningum. Allskonar sérpakkaðar vörur fyrir krónunna eru síðan jafn dýrar og þær sem ekki eru merktar krónunni þó pakkningarnar séu miklu verri.
Láttu ekki plata þig!
Hakk hefur hækkað um 67% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar