Færsluflokkur: Fjármál

Skrítið verð í Krónunni.

Krónan hefur tekið upp einkennilega stefnu í verðmálum.  Svokallaða láttu platast kæri kúnni stefnu.  En hún er þannig að ef í boði eru þrjár bragðtegundir af einhverri vöru þá kostar ein tegundin miklu meira en hinar, allt að 90% hærra verð.  Karmellu muffins frá Myllunni kostaði um daginn um 180 krónur stykkið en súkkulaði muffins bara um 110 krónur.  Allskonar tilboðsvörur í magnpakkningum eru síðan dýrari en sama vara í minni pakkningum og ekki á tilboði.  Neutral sápa er t.d. töluvert dýrari í 5 kg pakkningum en 2 kg pakkningum.  Allskonar sérpakkaðar vörur fyrir krónunna eru síðan jafn dýrar og þær sem ekki eru merktar krónunni þó pakkningarnar séu miklu verri.

Láttu ekki plata þig!


mbl.is Hakk hefur hækkað um 67%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband