Feminismi.

Jæja nú er ég búinn að lesa mér til um hvað feminismi er.  Skemmtilegasta formið er svokallaður róttækur feminismi.  "Hann" virðist vera í miklum metum hjá Vinstri grænum og gæti orðið ráðandi í samfélaginu ef VG komast til valda nú eftir kosningar.

RF segir að það þurfi að breyta samfélagsgerðinni og best sé að byrja á uppeldi barnanna með því að banna kaup á vændi og nota fléttulista hjá stjórnmálaflokkum.  Svokallaðar sértækar aðgerðir.

Frjálslyndur feminismi telur að framboð og eftirspurn eigi að ráða ferðinni.  Það sé meiri eftirspurn eftir dökkhærðum konum í stjórnir fyrirtækja en ljóskum.  Það beri að hvetja ljóskur til stjórnasetu en ekki setja lög sem skylda öll fyrirtæki að hafa 15% stjórnamanna ljóshærðar konur.

En eitt skil ég ekki alveg, í hvorum hópnum er Ingvi Hrafn laxmaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Var búin að gleyma að Ingvi er feminismi

Tómas Þóroddsson, 14.3.2007 kl. 01:46

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Mér sem konu finnst þetta mjög fyndin umræða. Dökkhærð í þokkabót. Fengi ekki vinnu sem kona því ég er ekki ljóshærð. Að háralitur sé með í umræðunni rænir hana gæðum. Sumt fólk getur og sumt fólk getur ekki. Burtséð frá háralit eða kyni.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband