16.3.2007 | 18:38
Fyrsta skipti sem Ísrael segir satt.
Fátt ratast rétt úr munni hófsamra stjórnvalda í Ísrael. Hér kemur þó undantekning sem bendir til þess að Ísraelar séu að vakna upp við vondan draum. Helstu höfundar stríðssins í Írak eru bandarískir gyðingar sem eiga fjölskyldur og ættingja í Ísrael. Lord Levy, sérlegur sendimaður Tony Blairs í Mið-Austurlöndum á son sem starfaði fyrir dómsmálaráðherra Ísraels. Honum fannst stríðið líka góð hugmynd.
Kannski var þetta góð hugmynd í byrjun. Losna við helsta styrktaraðila Palenstínumanna og fá smá olíu. En hverjum datt í hug að láta George Bush stjórna uppbyggingu á landi með 20 milljónum Araba. Þetta er eins og að ráða Michael Jacksson til starfa sem vinnumann á íslenskum bóndabæ.
Georg of félagar geta ekki einu sinni lagað New Orleans með 500.000 þúsund íbúa.
Ísraelar vara við afleiðingum ósigurs Bandaríkjanna í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:16 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski ekki skrítið að ég hef ekki fundið þessa frétt á þeim stöðum sem ég les reglulega fréttir frá svæðinu, ekki einu sinn Al Jazeera sem flestir leita til eftir sannleikanum. Orðrómur hefur lengi verið í gangi og illa geymt leyndarmál um stuðning Jórdaníu við stríðið í Írak, og allt það herlið og stríðstól sem hér eru geymd en það er illa vegið að kóngi vorum af nágrönnum okkar af Ehud Olmert og gæti komið af stað mikilli aurskriðu sem ekki er auðvelt að stöðva..
Gurrý Guðfinns (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.