Klám, tölvur og konur.

Fyrir nokkru skapaðist skemmtileg umræða á póstlista Félag kvenna í atvinnurekstri.  Listinn er aðalega notaður fyrir auglýsingar og fyrirspurnir.  Einn meðlimur félagsins tók frekar stórt upp í sig og sakaði stöllu sína um dreifingu kláms.

Sú var að auglýsa kvennfatnað og heimasíðu sem hét Belladonna.  Þessi sem tók stórt upp í sig hafði slegið inn vitlausa endingu á veffangið.  Setti .com í staðin fyrir .is og fór beint inn á nokkuð góða klámsíðu.   Þar sem Belladonna sýndi listir sínar fyrir sanngjarna þóknun.

Það skemmtilegasta í þessu var ekki upphaflegi ruglingurinn heldur að konan þurfti að samþykkja alveg sérstaklega að hún væri að fara skoða klámsíður.  Sagði já takk til að sjá dýrðina. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

En ef hún hefði verið með þá útgáfu sem ég er með af PC-cillin vírusvörninni, þá hefði hún ekkert séð á belladonna.com, því vörnin blokkerar þessa stórvarasömu síðu ;c)

Jón Þór Bjarnason, 17.3.2007 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband