Íran vs Írak.

Ţessi fćrsla er skrifuđ eftir ađ ég rakst á tuttugu ára gamla grein úr Bandarísku herblađi.  Greinin var mjög nákvćm úttekt á stríđi Írana og Íraks.  Í sem skemmstu máli mćtti segja ađ Íran hafi gengiđ í gegnum hliđ helvítis og Írak notiđ beinnar ađstođar frá USA og Evrópu.

Flugher Íraks gerđi stöđugar árásir á höfuđborg Írans svo vikum skipti og í einni árásinni tóku hátt í 400 flugvélar ţátt í veisluhöldunum.  Lofther Íraks lét sprengjum rigna yfir hernađarlega mikilvćg skotmörk og borgir. Tugir ţúsunda létu lífiđ flestir óbreyttir borgarar.  Ţrátt fyrir nýjustu grćjur og stóran landher tókst Saddam Hússein ekki ađ brjóta Írani á bak aftur í ţessu ára löngu stríđi.

Ekki verđur gert lítiđ úr vilja Saddams til ađ sigra en hann gerđi ekki ráđ fyrir ţeim fórnum sem Íranir voru tilbúnir ađ fćra.  Í ţessu ljósi skilur mađur ekki hvernig USA dettur í hug ađ ţeim takist ađ breyta Íran í Finnland međ lofthernađi og kannski smá skriđdrekaleik.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eiturgasiđ á Kúrdíska borgara var úr Írönskum ranni og slys í skćruhernađi milli ţessara ađila.

 Íran, Írak óskadraumurinn. Íran, Írak sundur er slagćđin... söng vor óskiljanlegi baráttutrúbadúr....

Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2007 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband