18.3.2007 | 23:15
Ísrael og gyðingar.
Eftir smá gagnaöflun á netinu hef ég komist að merkilegri niðurstöðu. Skrif "stuðningsmanna" Ísraels og þeirrar stefnu sem þar er rekin virðast vera stíluð inn á ákveðinn markhóp. Þau eru flest sett upp á mjög einfaldan og jafnvel barnalegan máta.
Tökum dæmi af íslenskri síðu félags Zion vinir Ísraels. Þar stendur orðrétt "Félagar standa í gegn kynþáttamisrétti hvar sem er, ..." Önnur erlend síða nefnir möguleikan á útrýmingu gyðinga í Bandaríkjunum. Þriðja síðan nefnir lygar RÚV sem ástæðu ört vaxandi gyðingahaturs Íslendinga. Á fjórðu síðunni fann ég viðtal við sendiherra Ísraels á Íslandi. Þessi huggulega kona tók fram að Ísrael væri lýðræðisþjóð ólíkt Sádi Arabíu og Íran.
Þetta er einn stór lélegur brandari. Ísrael mismunar þegnum sínum eftir kynþætti, helför gagnvart gyðingum í bandaríkjunum er frekar langsótt, RÚV er ekki ástæða gyðingahaturs á Íslandi og bera saman Sádi Arabíu við Íran er í besta falli villandi.
Dæmi um kynþáttamisrétti í Ísrael er minni stuðningur stjórnvalda við araba. Þótt sumir fréttamenn á RÚV séu ekki pro Ísrael hefur það lítil áhrif á útbreiðslu gyðingahaturs, hvort er vinsælla Dorrit Moussaieff eða Ástþór Magnússon? Íran er lýðræðisríki með stjórnarskrá, kosningar til þings og forseta. Sádi Arabía er með kóng og engar kosningar.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 19.3.2007 kl. 09:53 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð í tíma töluð. Takk
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.