20.3.2007 | 21:08
McDonalds eða Holt?
Glími oft við þessa spurningu. Hvort á að borða hádegismat á Holtinu eða fá sér hamborgara á McDonalds. Þú færð tvo rétti á Holtinu og þjón sem hellir í glasið þitt en á McDonalds ert þú þjónninn og bara einn réttur.
Sumir setja 1700 króna verðmun fyrir sig. Holtið er aðeins dýrar en ekki mikið. Sem sælkeri og áhugamaður um góðan mat mæli ég með Holtinu frekar en McDonalds. Þar er engin skyndibiti í boði lágmarks matartími ein klukkustund. Ef maður vill fá mikið fyrir peninginn og á ekki klukkustund aflögu mæli ég með Carúsó.
Máltíð í hádeginu kostar um 800 kr. á McDonalds, 2500 kr. á Holtinu og 1300 kr. á Carúsó.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég má til með að mæla með hádegisverði á Vox... Nordica Hotel, en þar er verðið minnir mig um 2800kr, með kaffi, en forréttir, aðalréttir, heitir og kaldir, og eftirréttir eru að mínu mati hverrar krónu virði. Hráefni, frumlegheit, metnaður, eldamennska, þjónusta... maður getur ekki annað en mælt með því að menn splæsi á sig einu skipti til að kynna sér hvernig þetta getur best verið.
Jón Þór Bjarnason, 20.3.2007 kl. 22:50
Ekki vitlaus hugmynd þrátt fyrir verð í hærri kantinum.
Björn Heiðdal, 21.3.2007 kl. 11:14
hver ætlar að bjóða mér á svona fínan stað í hádeginu ??
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 14:23
Kleó við seljum flöskur og skellum okkur.
Ég borða ekki McDonalds og myndi ekki gera nema líf mitt lægi við, að sjálfsögðu er vel greiðandi fyrir almennilegan mat.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 16:17
Munurinn á að borða á Holtinu og McDonalds er þá ca. 34000 á mánuði miðað við 20 vinnudaga, en Holdið er líka frábær staður og allt annar klassi.
Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 08:37
Skyndibiti á Íslandi er smáréttur á fullvöxnu verði. Ég fer ekki á McDonalds á Íslandi - annars er þetta ekkert annað hvort eða, stundum á eitt við og stundum annað.
Annars hefur það hent sig að maturinn á dýru stöðunum er ekki öndvegismatur.
Berglind Steinsdóttir, 24.3.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.