1.4.2007 | 22:50
Blog Blogg Moggablog
Jæja núna má litli frændi minn fara að vara sig. Loksins komst ég inn á top 400 hér á Moggablogi. Þetta hefur kostað blóð svita og tár. Sérstaklega hefur verið erfitt að skrifa eitthvað gáfulegt því það er ekki mín sterkasta hlið. Svo er ég líka alveg ótrúlega gleyminn sem er ekki gott fyrir tilvonandi nóbelskáld.
Núna er ég í 283 sæti sem er einu sæti betur en Björk Vilhelmsdóttir. Við Björk þekkjumst ekkert en þegar henni bregður fyrir á skjánum sendi ég henni fingurkoss með löngutöng. Í gærkvöldi skoðaði ég topp 400 listann í fyrsta skipti og varð fyrir áfalli, ég var hvergi á honum. Allt var sett í botn. Blogað hjá öðrum blogurum, blogað um Moggafréttir og svo var ég duglegur að bjóða sjálfum mér í heimsókn.
Ég get með stolti sagt að ég er vinsælli en Maggi Jóns, Hulda líkamsræktar gúrú og Kalli Matt. Ó yes I´m the greatest. Nú er bara spurning hvort Samfylkingin setji mig í baráttusæti. Ég er meira sexy en Björk og Kalli samkvæmt Moggablogi. Ekki lýgur Mogginn.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe góður pistill en heyrðu hvernig ferðu að því að bjóða sjálfum þér í heimsókn?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.4.2007 kl. 20:29
Þú bara mætir á staðinn og spyrð hvort tölva sé á heimilinu og hvort þú megir koma inn. Ef undirtektir eru jákvæðar eða a.m.k. ekki mjög neikvæðar er bara að opna Explorer og heimsækja heiddal.blog.is.
Þegar ég var búinn með stigaganginn og blokkina við hliðina sagði 10 ára strákur sem var einn heima að ég gæti bara endurstillt vafrann og gert "refresh". Ég þakkaði honum þessi góðu ráð en þá var pabbi gamli mættur. Hann hafði lítinn skilning á þessum leiðangri og hótaði að kalla á lögregluna. Sem betur fer lét hann bara nægja að henda mér út. Héðan í frá læt ég nægja að heimsækja einbýlishús og fólk á fyrstu hæð.
Björn Heiðdal, 2.4.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.