5.4.2007 | 18:01
Hvað hefði Bush gert?
Bush forseti lofar að drepa íranska njósnara hvar sem til þeirra næst en Ahmadinejad gefur breskum njósnurum nammi og vasa. Hver er nú ljóti karlinn?
Hluti af starfi sjóliðanna að afla upplýsinga um Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú alveg ótrúlegt að til sé fólk í okkar landi sem er sammála Bush í einu og öllu, eins og hann er nú langt frá manni í skoðunum.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 18:17
Njósnarar? Ég veit ekki betur en þetta hafi verið hefðbundin ferð í Íraskri lögsögu
Varla sambærilegt að bera það saman við Íranska uppreisnarmenn sem valda fjölda dauðsföllum í Írak ásamt því að berjast gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Þér er kannski alveg sama þó að ofbeldi fari vaxandi þar? Svo lengi sem það lýtur illa út fyrir Bandaríkjamenn.
Geiri (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 18:45
Við þökkum Geira Óskráða fyrir hans málefnalega innlegg og Tómasi fyrir innlitið. Svo skulum við bara vona að Óskráður sé ekki mannæta, eða ertu kannski mannæta Geiri Óskráði?
Björn Heiðdal (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 19:06
Bush hefur tekist að gera Bandaríkjamenn að óvinsælustu þjóð heimsins. Lang flestir fyrir utan Bandaríkin eru ekki sammála stefnu Bush sem byggist á heimsyfirráðum. Þetta er eins og hasarmynd .......... heimsyfirráð eða dauði. Ég er alfarið á móti þessari stefnu eins og allt hugsandi fólk er. Bandaríkjamenn ættu að hlúa að sínum eigin garði áður en þeir teljast hæfir til að fara að róta í görðum annarra þjóða. Í Bandaríkjunum er mikið framið af mannréttindabrotum og misskipting auðs þar mikil. Jafnrétti til náms ekkert. Fangelsi þar einkarekin og eru fangelsismálin orðin risa batterí. Þar eru 15 ára unglingar dæmdir í ævilöng fangelsi. Börn eru sett í fangelsi allt frá 11 ára aldri eins og frægt er orðið með Íslendinginn Aron Pálma. Þetta er hernaðarþjóð og mér finnst ekki að slík þjóð eigi að vera ráðandi á einn eða neinn hátt í heimsmálum frekar en einhver önnur þjóð. Innan Bandaríkjanna er ótrúlega lítill stuðningur við Bush eða stefnu hans. Fólk er einfaldlega að vakna þar. Gott hjá þeim!
Margrét St Hafsteinsdóttir, 5.4.2007 kl. 19:54
Maður minnist orða bandaríkjamanna sem maður hefur hitt á förnum vegi hér á skerinu þegar maður spyr hvaðan þeir séu, svarið er ávalt "en ég styð ekki stefnu Bush og Bandarískra stjórnvalda".
Svo er þessi mynd af Bush alveg lýsandi dæmi um áróðurinn hjá honum,reyna að fegra sig og beita kritinni trú fyrir sig sem á alls ekki að sjást hjá stjórnmálamönnum. Ég lít niður á svoleiðis kvikindi sem halda á biblíunni í annarri hendinni en skothnappinum í hinni eins og Bush gerir og hefur gert alla tíð síðann hann gerðist forseti í Ameríkuhreppi. Flest loforð sem Bush hefur gefið undanfarið leiða til dauða og hörmunga á ýmsum stöðum í heiminum, það sjá þeir sem vilja sjá en hinir eru blindir samanber orð hans um að annaðhvort ertu með okkur eða á móti, enginn annar valkostur....
Ólafur Björn Ólafsson, 6.4.2007 kl. 10:27
Enginn vill nú "Bush kveðið hafa". Gott mál. Rosalega var það dúllulegt af karlinum að leysa fólkið út með gjöfum. Frá PR sjónarmiði er það tær snilld.
Ég stend með Ahmadinejad í þessu máli. Þarna var hann flottur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2007 kl. 13:28
Þetta er PhotoShop fixuð mynd.
Sigfús Sigurþórsson., 11.4.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.