7.4.2007 | 21:52
Er Davíð ekki alveg örugglega hættur?
Hvað sagði Davíð Oddsson á blaðamannafundi með George Bush:
"Ég verð að segja að ég er algjörlega sammála forsetanum varðandi ástandið í Írak. Framtíð Íraks er, framtíð okkar allra er mun bjartari vegna þessa uppátækis sem Bandaríkin, Bretland og þeirra vinir stóðu að. Án þess væri ástandið í þessum heimshluta miklu hættulegra en það er nú. Nú er von. Það var engin von áður."
Næstu kosningar snúast um hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafði leyfi til að styðja innrásina í Írak fyrir hönd Íslands.
Geir nýtur mestra vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð er hvergi hættur. Hann og frímúrararnir eru á vaktinni
Guðrún Magnea Helgadóttir, 7.4.2007 kl. 22:04
Írak sé með bjartasri framtíð.
Skammarlegt orðafar og ósannindi.
Heyrði í útvarpi (NPR) í dag viðtal við Íraka sem er að vinna með Bandaríkjamönnum. Hans orð voru á þá leið að það væri ágæt hugmynd að Bush hefði losað þá við Saddam en nú bara hefðu Írakar það svo miklu verra. Í dag, sagði hann, væri ástandið svo slæmt að maður þyrfti að kveðja alla fjölskylduna ef farið er út í búð, því maður veit ekki hvort maður sér fólkið sitt aftur. Hann segir engum hvað hann heitir eða hvað hann starfar við því ef það fréttist út væri hann og fjölskyldan í bráðri lífshættu.
Good job!
Ólafur Þórðarson, 7.4.2007 kl. 22:53
Eyþór Arnalds segir að álverið hafi verið fellt í Hafnafirði því DAVÍÐ BAÐ UM ÞAÐ
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.