9.4.2007 | 20:47
Ég segi mig úr flokknum!
Eftir að hafa lesið þessa grein um landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi get ég bara ekki lengur verið í flokknum. Ekkert uppgjör varðandi Íraksstríðið og stuðning flokksins við þau ósköp. Áframhaldandi stuðningur við álbræðslur og óhagkvæmar virkjanir.
Rúsínan í pylsuhundinum var síðan þessi setning "Í drögum að ályktun um umhverfismál og auðlindanýtingu segir, að skynsamleg og hagkvæm nýting náttúruauðlinda Íslands verði best tryggð með því að nýtingar- og afnotarétturinn sé í höndum einstaklinga."
Nú er bara að vona að vatnið og hreina fjallaloftið verði einkavinavætt. Kannski Björgólfur vilji kaupa og selja okkur smá vatn með hagnaði eða kannski Finnur Ingólfsson.
Já það er margt skrýtið sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir, en ekki ég.
Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121987
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er skynsamlegt af þér að taka þessa upplýstu ákvörðun um að segja þig úr Sjálfstæðisflokknum - gott hjá þér.
Páll Jóhannesson, 9.4.2007 kl. 20:52
Innilega til hamingju með þessa ákvörðun þína!
Gísli (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 20:59
Velkominn í hóp fyrrverandi Sjálfstæðismanna, vonandi verðum við fleiri sem sjáum að okkar gamli flokkur þarf að fá hvíld frá valdþreytu og spillingu. Bloggsíðan mín er full af athugasemdum sem geta verið þér til styrktar í þessari ákvörðun.
Baráttusamtökin, 9.4.2007 kl. 21:12
Farið hefur fé betra!!
365, 9.4.2007 kl. 21:54
Við þökkum 365 fyrir hennar málefnalega innlegg og Baráttusamtökunum fyrir að berjast fyrir sínum málstað og betri heimi. Takk fyrir stuðninginn Páll, hann er mér ómetanlegur.
Strákarnir í flokknum hafa lagt mig í einelti og segja að ég verði aldrei ráðherra. Stelpurnar eru ögn jákvæðari en ég veit ekki hvort það segir meira um þær eða mig.
Björn Heiðdal, 9.4.2007 kl. 22:11
Björn, fyrirgefðu en athugasemdin frá Baráttusamtökunum átti að sjálfsögðu að vera í mínu nafni. Ég var of fljótur á mér og uggði því ekki að mér að ég átti að nota MITT bloggheiti en ekki samtakanna. Ég skrifa nefnilega fyrir þau líka á köflum.
Haukur Nikulásson, 9.4.2007 kl. 23:11
Ef maður ríkur strunsar frá íhaldinu er það eina rétta í stöðunni að taka 60°vinkil og hendast yfir í VG. Velkominn
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 17:40
VG hefur lítinn skilning á rekstri fyrirtækja og Ögmundur yrði eins og refur í hænsabúi. Ég ætla að kjósa Ómar.
Björn Heiðdal, 10.4.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.