17.4.2007 | 07:22
Nı auglısingastofa.
Nokkrir kunningjar mínir fóru á fund markağsmanna hjá auglısingastofu og spurğu hvağ şağ kostaği ağ fá nıtt fyrirtækja logo. Fyrsti fundurinn átti ağ kosta 500.000 kr. Á şeim fundi yrği fariğ yfir verkefniğ og áttağ sig á umfangi şess. Síğan væri hægt ağ fara ağ tala um kostnağ. Şağ kostaği semsagt litlar 500.000 kr. ağ fá verğtilboğ/hugmynd. Svona auglısingamenn vinna ekki fyrir kaupinu sínu.
N4 kannar réttarstöğu sína vegna nafns og firmamerkis N1 | |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annağ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Athugasemdir
http://www.fyrirtaeki.net şar er hægt ağ kaupa flott logo fyrir rúmlega100 dollara, ég hef nokkrum sinnum gert şağ og yfirleitt veriğ ánægğur.
TómasHa, 17.4.2007 kl. 07:43
Hvağa stofa var şetta? Ég şekki vel til í bransanum og hef aldrei heyrt um svona. Şağ væri gaman ağ vita hvar şetta var.
Einar (IP-tala skráğ) 17.4.2007 kl. 07:56
Şetta hefur veriğ grín. Ég er lærğur auglısingateiknari og vann árum saman viğ ağ teikna lógó. Şó ağ ég hafi snúiğ mér ağ öğru fyrir nokkrum árum şá şekki ég ağ şetta stenst ekki. Şar fyrir utan kannast ég ekki viğ ağ rukkağ sé fyrir fundi á auglısingastofum.
Ég treysti mér til ağ fá gott lógó hannağ á auglısingastofu fyrir 30 - 50 şúsund kall. Şá er ég ekki bara ağ tala um flott lógó heldur lógó sem er hannağ út frá auglısingasálfræğinni, sérsniğiğ ağ ímynd fyrirtækis şíns.
Şağ er alltof algengt ağ fólk í rekstri láti amatöra (góğan teiknara í ættinni eğa vinahópnum) teikna fyrir sig lógó. Lógóiğ getur litiğ vel út en alltof oft vinnur şağ gegn ímynd fyrirtækisins. Eğa styğur hana ekki.
Jens Guğ, 17.4.2007 kl. 09:47
Ég kíkti ağeins á lógó-dæmiğ sem Tómas bendir á. Ekki líst mér á. Şarna er um myndskreytingar ağ ræğa en ekki góğa lógó-vinnslu. Gott lógó er einfalt tákn en ekki myndskreyting. Gott lógó şarf ağ skila sér jafn vel svart-hvítt og í lit. Şağ şarf ağ skila sér jafn vel sem óskír gúmmístimpill eins og prentağ í hæstu prentgæğum. Gott lógó verğur ağ samanstanda af örfáum formum. Eftir şví sem formin eru færri "flassar" lógóiğ oftar og stimplar sig fastar inn í vitund fólks. Bestu lógóin getur hver sem er endurteiknağ án teiknihæfileika.
Dæmi um góğ lógó eru Mercedis Benz, hakakrossinn, "peace" merkiğ og şess háttar. Şağ er engin tilviljun ağ Benz merkiğ er şağ bílalógó sem almenningur şekkir best. Á sama hátt er ekki tilviljun ağ hakakrossinn er best şekkta lógó tengt viğ pólitík. Og şağ şrátt fyrir andúğ almennings á nasisma.
Sömuleiğis er engin tilviljun ağ "peace" merkiğ hafi valtağ yfir önnur friğartákn. Merkiğ stendur ekki einu sinni fyrir friğ heldur No Nukes (samsett úr stöfunum NON).
Şegar kemur ağ lógói er meira áríğandi ağ fagmağur annist verkiğ heldur í flestu öğru sem snır ağ fyrirtækjarekstri. Gott lógó getur skilağ árangri á viğ margar dırar auglısingaherferğir.
Jens Guğ, 17.4.2007 kl. 10:02
Ég er nú frekar latur ağ skrifa. Şetta var ekki bara spurning um nıtt logo. Şağ átti ağ hanna nıtt og ferskt lúkk á allt dæmiğ. Şessi fyrsti fundur var svona brainstorm session meğ nokkrum gúrúum frá auglısingastofunni.
Şağ getur vel veriğ ağ verğiğ sé ekki rétt. En hátt var şağ og şessir menn hættu viğ.
Björn Heiğdal, 17.4.2007 kl. 21:19
Şağ er töluverğur munur á einu litlu lógói eğa nıju heildarlúkki. Samt er 500.000 króna pakkinn út úr korti. Şar fyrir utan hafa rannsóknir ítrekağ sınt ağ "brainstorming" er óheppileg ağferğ viğ hugmyndavinnu. Hún skilar miklu verri afrakstri en şegar menn vinna einir út af fyrir sig ağ tillögum og bera síğan saman bækur. "Brainstorming" varğ tískufyrirbæri sem stóğst ekki samanburğarrannsóknir.
Şağ kemur fyrir ağ auglısingastofa missir tök á yfirbyggingu. Şegar fámenn framleiğsludeild (teiknarar, hugmyndasmiğir og şess háttar) şurfa ağ standa undir rekstri á fjölmennri skrifstofuhaldi (síma"dömu", gjaldkera, framkvæmdarstjóra, forstjóra, bókhaldara og şess háttar). Şá şarf útseldur tími ağ verğleggjast hátt. Ég man eftir einni slíkri stofu sem tók upp nokkuğ hátt startgjald. Hún stóğst ekki samanburğ í verğlagningu viğ stofur meğ litla yfirbyggingu. Og fór á hausinn.
Ef şú ert meğ frekari pælingar um hönnunardæmi fyrir lítinn pening get ég vísağ şér á nokkra ağila sem ég leita til. Netfangiğ mitt er j.gud@simnet.is.
Jens Guğ, 18.4.2007 kl. 00:10
Mér finnst nú Kjarval búğinar eitt best heppnağasta lógó dami í sögunni.
Tómas Şóroddsson, 18.4.2007 kl. 01:20
Ég man ekki hvernig Kjarvals-merkiğ er. En svíniğ hjá Bónus er nokkuğ gott. Ekki şağ allra besta (sparibaukur) en litavaliğ er sterkt í ímynd Bónusar.
Jens Guğ, 18.4.2007 kl. 02:18
Şağ er svo dırt şegar fagfólk hugsar. Gleğilegt sumar!
Jennı Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 11:31
Og ég sem hélt ağ tannlæknar væru dırir.
Steingerğur Steinarsdóttir, 19.4.2007 kl. 19:47
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.