27.4.2007 | 20:58
Hefur Jónína Bjarta áhrif á niðurstöður.
Kæra Jónína B.
Mikið var nú gaman að horfa á þig í Kastljósinu rétt áðan. Þú geislaðir af hamingju og sjálfsöryggi. Ég fékk bara smá gæsahúð þegar leikar æstust og þú tókst á loft og lést skítnum rigna yfir aumingja umsjónarmanninn. Hann var að vísu í dökkum jakkafötum sem bjargaði því sem bjargað varð. En það var nú pínu dónalegt af þér að gefa honum ekki tækifæri til að spyrja þig spjörunum úr. Ekki er ég að gefa í skyn að þú sért fatafella þó ég efist ekki um að þú skiptir reglulega um föt. Annars væri lyktin sennilega óbærileg.
Reyndar fannst mér spyrillinn vera að segja að það væri ennþá töluverð skítalykt í framsóknarfjósinu. Þrátt fyrir nýjan fjósamokara virðist lyktin ekkert skána. Hún hreinlega sést. En þetta er bara svona létt grín hjá mér. Þú þarft ekkert að taka þessu persónulega þvi þú ert fín kelling.
Ef sonur þinn vill hafa það svart og sykurlaust þá er það í lagi mín vegna. Skil reyndar ekkert í þér að segja ekki vinum þínum í þessari blessuðu nefnd frá tilvonandi tengdadóttur. Um hvað er eiginlega spjallað á kaffistofu Alþingis. Svo eitt að lokum kæra Jónína, veit fólkið sem þú vinnur með ekki hvar þú átt heima?
Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 121936
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi er auðvitað frábær ;)
Sveinn Arnarsson, 27.4.2007 kl. 21:18
...og þú ert starfsmannastjóri! Tja hérna!
Sveinn Hjörtur , 27.4.2007 kl. 21:18
Ég held bara að þjóðin og Kastljós verði að biðja Jónínu afsökunar. Hún á ekki skilið alla þessa athygli.
Björn Heiðdal, 27.4.2007 kl. 22:26
Hver er þessi Jónína ?
Páll Jóhannesson, 28.4.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.