30.4.2007 | 22:54
Saudi Arabía
Hérna er fróđleg grein sem Anna Karen bendir á í blogi sínu. Saudi Arabía hefur eitt fáránlegasta stjórnarkerfi sem um getur. Framkoma karla til kvenna er algjörlega óskiljanleg og verđur varla réttlćtt međ tilvísun í Kóraninn eđa önnur trúarrit. En hvernig stendur á svona rugli. Rugli sem er ţjóđhagslega óhagkvćmt og mannskemmandi.
Svariđ er einfalt Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Nei, nei bara smá grín. Vandamáliđ eru karlar međ skrítnar hugmyndir um lífiđ og tilveruna. Karlar sem eru vel ađ sér í frćđunum en geta varla reimađ skóna hjálparlaust. Svona menn hafa mikil völd í Sádi Arabíu. Ţeir eru ekki prinsar eđa kóngar heldur frćđimenn sem hafa vald til ađ túlka Kóraninn. En Kóraninn er ekki bara trúarrit heldur líka lögbók og stjórnarskrá.
Ég hef ekki lesiđ Kóraninn en fullyrđi samt ađ ţar stendur ekkert um bíla og bílpróf. En samt hafa ţessir frćđimenn fundiđ ţađ út ađ Guđ vilji ekki ađ konur keyri um á stórum amerískum bílum á götum Jedha. Sjálfur skil ég vel ţessa afstöđu enda konur og gamlir kallar međ hatta ein hćttulegustu fyrirbćrin í umferđinni. En afhverju eru kallarnir međ hattana ekki bannađir á götum Sádi Arabíu. Ţađ er vegna ţess ađ ţeir sjálfir búa til ţessi fáranlegu lög. Ekki Guđ eđa konur.
Međ ţessu litla bíladćmi er alveg á hreinu ađ Guđ skrifađi ekki Kóraninn í gegnum Múhammeđ. Ţví sem alvitur og alsjáandi guđ hefđi hann ekki gleymt ađ setja inn sér kafla um ökuréttindi kvenna. Karlanir međ hattana sem eru vel ađ sér í frćđunum hafa ţví "óvart" sannađ ađ Kóraninn er bara mannleg bók.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.