2.5.2007 | 22:31
Tæknileg mistök.
Þetta stríð var bara tæknileg mistök. Hugmyndin frábær en útfærslan klúðursleg og öll í skötulíki. Friðardúfurnar breyttust síðan í klasasprengjur made in USA og íslenskir hreinsitæknar þurfa nú að þrífa dúfnaskítinn. Ég hélt að lönd með McDonald færu ekki stríð við hvort annað. En mikið hafði ég rangt fyrir mér. Vonandi lærðu stjörnvöld í Ísrael eitthvað á þessu og ráðast ekki aftur á McDonalds.
Siniora gagnrýnir skýrslu um stríðið í Líbanon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda hafa Ísraelsmenn ekkert á móti landi og þjóð, en Líbanir gerðu þau mistök að leyfa hryðjuverkasamtökum að starfa frjálst við landamæri Ísraels. Höfðu mörg ár til þess að gera eitthvað í því en kusu að horfa í hina áttina. En auðvitað eru stríð leiðinleg og sérstaklega þegar saklausir borgarar falla í miklu mæli, en það er orðið þreytt að eingöngu Ísraelsmenn séu dregnir til ábyrgðar. Annars hefur mér alltaf líkað vel við Tzipi Livni og getur vel verið að hún verði betri forsætisráðherra en Olmert. Ísraelsmenn hafa góða reynslu af því að hafa konu í því hlutverki, Golda Meir var líklega þeirra besti forsætisráðherra fyrr og síðar.
Geiri (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 00:44
Ég hélt að Golda væri nú ekki sérlega hátt skrifuð þar á bæ. Kannski Typi Livni sé það sem Ísrael vantar. En annars er ég á þeirri skoðun að friðardúfum sé hollast að láta alla ketti í friði. Svo er eitt sem fólk virðist ekki sjá eða vill ekki sjá. Árásarstríð enda oftast illa fyrir upphafsaðilan. A.m.k. ef öll plön og undirbúningur voru geymd heima eða ekki til staðar.
Björn Heiðdal, 3.5.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.