Viđ erum allir Björn.

bjornÉg hef alltaf haldiđ mikiđ upp á Björn Bjarna í gegnum tíđina.  Allt frá fyrsta degi í pólitík hef ég fylgst međ honum.  Ég man ađ hann kom í skólann til mín ţegar hann var ađ stíga sín fyrstu skref.  Ţá virkađi hann mjög feiminn og óframfćrinn.  Vissi ekki hvort hann ćtti ađ horfa upp eđa niđur.  Fannst best ađ fittla viđ puttana á sér og gat varla mannađ sig upp í ađ horfa framan í krakkana.

Sem betur fer breyttist ţetta viđmót hjá karli.  Smátt og smátt gat hann horft framan í fólk og á tímabili vann hann vinnuna sína vel.  Bjössi svarađi öllum sem til hans leituđu ólíkt öđrum ráđherrum.  Hann vaknađi eldsnemma fullur af bjartsýni og góđum fyrirheitum.  Ekkert mál var svo aumt ađ hann gćti ekki liđsinnt ţví.    

En ţetta breyttist og Björn fór ađ skipta öllum í međ eđa á móti.  Hann sá púka í hverju horni sem voru ađ plotta gegn sér.  Jón Ásgeir ţar fremstur í flokki međ sinn eitrađa Bónusgrís.  Ţessi paranoja var ekkert grín hún dró mátt úr kalli sem hafđi varla tíma lengur til ađ sinna fólkinu í landinu.  Núna er Björn ađ hreinsa stjórnkerfiđ af óćskilegum hugmyndum og fólkinu sem hugsar ţćr.  Fólkiđ í landinu, segir hann, ţađ eru bara Pólverjar og litlir grísir sem skipta mig ekki máli.

 

 


mbl.is Geir: Útstrikanir hafa ekki áhrif á stöđu Björns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband