14.8.2007 | 22:03
Opið bréf til Gjúlíaní
Kæri Gjúlíaní.
Stefna þín og skoðanir á málum sem skipta fátækt fólk í fjarlægum heimshlutum miklu máli er eins og töluð beint úr mínu hjarta. Það segir sig sjálft að best er að sameina svokallað Palenstínuríki og svokallað Ísraelsríki í eitt ríki sem mætti kalla Íspalríki. Þannig mætti útrýma svokölluðu Palenstínuvandamáli og Gyðingarnir fá allt landið sitt sem þeir hvort sem er eiga. Eins og þú veist best þá eru Gyðingar ekki miklir rasistar og tvær þjóðir í einu landi ekki mikið vandamál fyrir þá.
Svo vona ég líka, ef þú verður forseti, að þú styðjir kröfur okkar Íslendinga á hendur Norðmönnum í Smugudeilunni. Sigur í deilunni skiptir okkur öllu máli og þinn stuðningur gæti gert kraftaverk. Síðan er bara að halda áfram og gera landakröfur á hendur Norðmönnum og alveg sérstaklega er olían þeirra girnileg.
Ef þú getur hjálpað okkur að fá alla olíu Norðmanna mun það hafa góð áhrif á samskipti Ísraelsmanna og svokallaða Palenstínuaraba. Eða eins og góður pennavinur minn, Óli eyrnastóri, sagði, þetta eru ekki Palenstínuararba heldur Sádí-Arabar. Því án olípeninganna munu Norðmenn ekki geta rekið svona sjálfstæða utanríkisstefnu og stutt hryðjuverkamenn, börn og konur!
Giuliani kveðst mótfallinn stofnun sjálfstæðs Palestínuríkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tilnefni þig, Björn, til Bjartsýnisverðlauna Bröste.
Jón Valur Jensson, 14.8.2007 kl. 22:50
Öll verðlaun eru vel þegin og alveg sérstaklega peningaverðlaun.
Björn Heiðdal, 14.8.2007 kl. 23:16
Mér heyrist þú skemmtilega kaldhæðinn Björn svo ég veit ekki hvort Bjartsýnisverðlaunin rati á réttan stað. En einhver önnu kunna að vera við hæfi.
Steingerður Steinarsdóttir, 15.8.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.