16.9.2007 | 10:31
Eitthvað fyrir Ingibjörgu Sólrúnu
Hér er nú alveg tilvalið tækifæri fyrir Ingibjörgu og kannski Dorrit að hringja í vini sína í Ísrael og komast að því hvað raunverulega gerðist. Eitthvað segir mér að allar fréttir af þessu máli séu bull. Í fyrsta lagi mega Ísraelar ekki segja frá því hvað gerðist þarna, hvorki herinn, sjórnmálamenn eða fjölmiðlar. Í öðru lagi fer herra John Bolton mikinn í fjölmiðlun vestanhafs og segir öllum sem vilja heyra hvað gæti hafa verið þarna á ferðinni. Bolton er vanur að ljúga og ekki færi hann að segja frá einhverju ísraelsku leyndarmáli!
Síðan er sú frétt að Ísrael hafi sent landhermenn inn í Sýrland til að undirbúa þessa áras frekar hæpin. Mjög leynileg kjarnorkutilraunastöð rétt við landamæri einhvers ríkis. Hljómar nú ekki mjög sennilega. Svona stöðvar eru byggðar inn í miðju landi og helst neðanjarðar. Síðan eru þær vel varðar með t.d. herstöð rétt hjá eða a.m.k. með fullt af vörðum.
Allt þetta tal um kjarnorku og kjarnabombur í vestrænum fjölmiðlum segir mér það eitt að nýtt hryðjuverk í USA eða Evropu sé á næsta leyti og því verði klínt á Sýrland og Íran. Síðan í framhaldinu verði farið í hernað og Sýrland lagt í rúst og Íran skemmt mikið. En þá munu allir áhugamenn um persneska menningu taka gleði sína á ný.
Gerðu Ísraelsmenn árás á kjarnorkumannvirki í Sýrlandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.