12.10.2007 | 22:09
Læknir, læknir.
Læknir, læknir hrópaði Björn Ingi sárkvalinn og vissi ekki hvort hann væri að koma eða fara úr rúminu. Þú bara verður að hringja á lækni segir eiginkonan, áhyggjufull á svip. Æ, æ, ó, ó, ég lifi víst ekki nóttina af og hvað gerir Framsóknarflokkurinn þá? Kona Björns Inga hringir síðan á eina lækninn sem sinnir bráðútköllum innan borgarstjórnar Reykjavíkur. Drrriing, drrring, er þetta doktur Dagur? Já, hver er þetta? Komdu í einum Framsóknargrænum heim til Björns Inga, þetta er spurning um líf eða dauða. Dagur mætir um miðja nótt og sér þar Björn Inga bláfölan talandi tungum. Það verður dýrt að lækna þetta segir Dagur. Við þessi orð opnar Björn augun og tekur fast utan um hönd Dags og segir, ég geri hvað sem er til að losna við þessar óbærilegu kvalir.
Svandís: Valhöll getulaus í erfiðum málum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
EG ER VISS UM AÐ LIKA HAFA VERIÐ KALLAÐIR TIL AÐSTOÐAR LÆKNAR FRA KEFLAVIK.eN NEI ÞEIR HEFÐU EKKI RAÐIÐ VIÐ ÞENNAN SJUKDOM ANNARS EIGA ÞEIR TIL AÐ KOMA A OVART ALDREY AÐ VITA.kVEÐJA Helga
Helga valdimarsdottir (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 22:27
Góður
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.10.2007 kl. 22:34
haha góður þessi.....
Halla Rut , 12.10.2007 kl. 22:52
Björn Ingi fékk snert af frálshyggju og af því að hann hélt sig ekki í rúminu þá heltók hann alfreðcoplioptica sem er bráðsmitandi. Því fór sem fór. OG Dagur og Ólafur eru báðir læknar. Þarf að segja meira?
Ævar Rafn Kjartansson, 13.10.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.