20.10.2007 | 10:14
Opið bréf til Hönnu Birnu.
Kæra Hanna.
Ég finn til með þér eftir síðustu atburði á pólitíska sviðinu. Missa völd og áhrif á einu bretti sem Björn Ingi svikahrappur henti beint í Tjörnina. Varla þarf að ímynda sér hvað þú ert að hugsa og um hvern þessa síðustu og verstu daga hér í höfuðborg allra landsmanna. Ég hef fylgst með þér af og til síðan þú steigst upp á stól og lýstir yfir framboði til borgarstjórnar. Á flestum myndinna sem ég hef séð ertu með smá fýlusvip en á þessari mynd sem fylgir fréttinni ertu brosandi, kannski ekki út að eyrum en svona hálfa leið.
Afhverju þessi gamli meirihluti leystist upp í þrjár frumeindir er greinilega spurning sem þú villt ekki svara með heiðarlegum hætti. Það þýðir ekkert að kenna Birni svikahrappi um allt ruglið. Þú hlýtur að bera mikla ábyrgð ásamt lilla Klifurmús og Villa viðutan. Þegar þú sagðir í fréttum allra landsmanna að Björn svikahrappur hefði nú bara þurft að samþykkja ykkar skoðun til að leysa málið fannst mér það pínulítið fyndið. Gat Björn svikahrappur ekki bara haft rétt fyrir sér og þú ekki. Datt þér það aldrei í hug.
Ef ég skil þetta rétt voru allir sammála um að einkavinavæða OR með óbeinum hætti til að leysa krafta Bónus, FL Group og Magga milljón úr læðingi. Þú líka ásamt öllum hinum dýrunum í D-lista skóginum. Fyrst svo var afhverju þurfti allt í einu að selja REI fyrir 10 billur þegar allir eða nánast allir verðlögðu hlut OR á 18 billur(8 billur fé og eignir, 10 billur fyrir 20 ára einkasamning.) Miðað við þessar forsendur ætlaðir þú ekki að gæta hagsmuna borgarbúa.
Mín niðurstaða er að hvorki þú né Villi sem vissi ekkert voruð að gæta hagsmuna okkar sem ekki eru í Einkavina group hf. félaginu. Þú glottir svona fallega af því að þú veist upp á þig skömmina, skamm, skamm.
Kær kveðja, Björn Group hf.
Við sinntum störfum okkar vel" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágætlega sagt
Andrea J. Ólafsdóttir, 20.10.2007 kl. 11:31
Samkeppni er mesta ógn stórkapitalista. Samkeppni dregur úr hagnaði sem þýðir minna fjármagn til fjárfestinga og rannsókna. Samkeppni er því vont mál fyrir fyrirtæki. Samkeppni er ekki bara vont mál fyrir fyrirtækin heldur líka þjóðfélagið. Því minni hagnaður dregur úr skatttekjum Ríkissjóðs. Minna fé til rannsókna og fjárfestinga kemur niður á framtíðinni og börnunum okkar. Ekki viljum við stunda sjálfsþurftarbúskap og mannfreka sveitamennsku í framtíðinni. Nei og aftur nei, samkeppni er böl.
Björn Heiðdal, 20.10.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.