23.10.2007 | 21:24
Íran þarf kjarnorku.
Það er lang best að sem flestir komi sér upp kjarnorku. Bretland og
Íran eru tvö lönd sem gætu dregið verulega úr mengun ef þau notuðu
meira af kjarnorku. Kol og olía sem þessi lönd nota menga mikið og tel
ég skynsamlegt að t.d. Íran noti kjarnorku til að framleiða rafmagn
fyrir sitt ört stækkandi hagkerfi. Frakkar eru komnir hvað lengst í
notkun kjarnorku og hafa hannað mjög örugg kjarnorkuver sem gætu hentað
vel í Íran. Sýrland og Albanía eru fátæk lönd sem eiga litla olíu en
gætu örugglega nýtt sér frönsk umhverfisvæn kjarnorkuver til
raforkuframleiðslu. Evrópusambandið og Ísland ættu að gefa frönsk
kjarnorkuver til fátækra þriðjaheimslanda og stuðla þannig að bættum
lífskjörum handa milljónum. Ekkert er eins gefandi og góð gjöf.
Íran eru tvö lönd sem gætu dregið verulega úr mengun ef þau notuðu
meira af kjarnorku. Kol og olía sem þessi lönd nota menga mikið og tel
ég skynsamlegt að t.d. Íran noti kjarnorku til að framleiða rafmagn
fyrir sitt ört stækkandi hagkerfi. Frakkar eru komnir hvað lengst í
notkun kjarnorku og hafa hannað mjög örugg kjarnorkuver sem gætu hentað
vel í Íran. Sýrland og Albanía eru fátæk lönd sem eiga litla olíu en
gætu örugglega nýtt sér frönsk umhverfisvæn kjarnorkuver til
raforkuframleiðslu. Evrópusambandið og Ísland ættu að gefa frönsk
kjarnorkuver til fátækra þriðjaheimslanda og stuðla þannig að bættum
lífskjörum handa milljónum. Ekkert er eins gefandi og góð gjöf.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er engin spurning að kjarnorka er umhverfisvænni en kol og olía. Nú þegar George Buch er orðinn grænni en Framsóknarflokkurinn er tímabært að hann viðurkenni rétt Írana til að nota kjarnorku.
Tæker tré (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 18:23
Ég myndi nú ekki segja að það væri valdajafnvægi í Mið- Austurlöndum. Ísrael er eina kjarnorkuríkið á svæðinu með 200 - 400 kjarnorkuflaugar og lang besta búna herinn að öðru leiti.
Þótt Íran kæmi sér upp nokkrum kjarnorkuflaugum, hver er svo veruleikafyrtur að halda að þeir beittu þeim í árásarhernaði gegn Ísrael sem myndi bókað svara með því að þurka út Íran?
Kjarnorkuvopnavætt Íran myndi einungis jafna valdabaráttuna á svæðinu, til góðs eða ills, en það er einmitt það sem Bandarísk stjórnvöld og samsteipurnar í kringum þau óttast.
Jón Þór Ólafsson, 5.11.2007 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.