17.11.2007 | 00:13
Hugo Chavez hin nýji Castró?
Maður hreinlega botnar ekkert í látunum sem Hugo Chavez er stundum með. Í þeim einkaviðtölum sem ég hef séð virðist hann vera þokkalega skýr og geðugur en síðan reynir hann að drepa þegna sína með átta tíma ræðuleiðindum. Hjörlin hans Hjörleifs mega sín lítils gegn þessum ræðum.
Þeir sem vilja fræðast meira um Hugo og samskipti hans við George Bush ættu að horfa á heimildarmyndina árásin á lýðræðið eftir John Pilger. Alveg mögnuð mynd sem varpar ljósi á margt ljótt i samskiptum Bandaríkjanna við Rómönsku Ameríku.
Chavez krefst afsökunarbeiðni frá Spánarkonungi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að ávarpa ekki með óttablandinni virðingu um þennan fullkomna réttsýna, óskeikula, frelsara, mannvitsbrekku, stórkostlega leiðtoga, flokkast einfaldlega undir hrein og klár landráð. Skammatu þín spánarkóngur.
Vigfús Pálsson, 17.11.2007 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.