17.11.2007 | 12:43
Musharraf leppur Bandaríkjanna?
Þessi geðugi kall hefur alltaf virkað á mig eins og afi gamli. Alltaf tilbúinn að gera gott úr öllu og aðstoða fólk í neyð. En samt tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir þegar á þarf að halda. Í dag virðist Musharraf vera að missa tökin á stjórn mála og þessar fréttir um stöðuga fundi með fulltrúa Bush fylla mig áhyggjum. Ef Bush og félagar halda að það að senda Bútto til Pakistans annað hvort til að hjálpa Musharraf eða taka við af honum munu leiða til stöðugsleika eru þeir á algjörum villigötum. Búttó er talin gjörspillt og það eru bara nokkrar milljónir sem styðja hana en Pakistan er ein fjölmennasta þjóð heims.
Árið 2003 var Bhutto og eiginmaður hennar dæmd fyrir að taka við mútum frá tveimur svissneskum fyrirtækjum. Eiginmaður hennar er líka sakaður um að hafa keypt hús í Bretlandi fyrir ólöglegt fé, húsi sem hann hefur alltaf neitað að eiga þangað til nú nýlega. Síðan er frú Búttó líklega tengd ólöglegum viðskiptum við Saddam Hussein. Svokölluð matur fyrir olíu viðskipti sem Sameinuðuþjóðirnar héldu utan um. En það mál hefur Bush notað m.a. sem afsökum fyrir að ráðast inn í Írak og tala illa um ríkisstjórnir sem vorum honum ósammála um innrásina.
Ef Bhuttó var flækt í stærsta spillingarmál sem Sameinuðuþjóðirnar hafa lent í þá er nokkuð ljóst að hún er leppur Bandaríkjanna. Því Bush og Dick geta hvenær sem er kippt teppinu undan henni.
Bandaríkjamenn reyna að sætta Musharraf og Bhutto | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.