Gervisprengjur og Latibær

Íslenska útrásin heldur áfram eða ætti maður að segja innrásin í Kanada í þessu tilviki.  Það er mjög líklegt að þetta mál verði fyrirferðamikið í Kanadískum fjölmiðlum.  Saksóknari reynir sennilega að fá hámarks refsingu handa þessum hæfileikaríka íslenska listamanni.  Á seinni stigum málsins mun síðan Ólafur forseti vor blanda sér í þetta mál og biðjast vægðar fyrir hönd allra íslenskra listanema.  Ef Þórarinn lendir síðan í fjögra ára fangelsi þá getur hann litið á þá lífsreynslu sem part af þessum gjörning.  Er ekki lífið dásamlegt þegar Ísland er á allra vörum fyrir gervisprengjur og Latabæ.  


mbl.is Getur búist við 4 ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Erum við orðin Al-CIAda?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 10:42

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Voða ertu sætur.

Björn Heiðdal, 1.12.2007 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband