4.12.2007 | 20:53
Opið bréf til Egils Helgasonar
Svona grín segir sig sjálft. Auðvitað er betra að sem flestir búi saman, noti saman bíla o.s.fr. En þarf ekki að taka á feita fólkinu. T.d. þarf Egill Helgason meira pláss en flestir, hann borðar meira, þarf meira súrefni, notar meira vatn o.s.fr. Ég held að það ætti að víkka hugmyndir Ómars Ragnarssonar og nota þær á feitt fólk og Egil Helgason alveg sérstaklega, því hann er svo áberandi fyrirmynd. Ómar vill að þeir sem eigi stóra bíla borgi hærri skatta en þeir sem eru á smátíkum. Þetta er allt gott og blessað ef þú vilt vera umhverfisvænn. En ég segi göngum alla leið og setjum skatta og gjöld á feita fólkið.
Egill Helgason er gangandi tímasprengja. Besta leiðin fyrir samfélagið til að hjálpa honum er að skattleggja fituna. Þannig mætti bæði hvetja hann til að minnka spikið og afla ríkinu talsverða tekna. Offita er eitt algengasta vandamál sem nútímamaðurinn glímir við. Beinn kostnaður af feitu fólki fyrir samfélagið er gríðarlegur. Egill Helgason á eftir að fá sykursýki, hjártaáföll og margt fleira skemmtilegt. Þetta kostar peninga. Ég veit að Egill er á góðum launum en þrátt fyrir það lendir mest allur kostnaður af offitu hans á mér og þér.
Kæri Egill mér þætti alveg rosalega vænt um að þú misstir eins og svona 70 kíló af skrokknum þínum. Færir úr stjarnfræðilegum tölum niður í kannski eins og tvo íslenska glímukappa. Þú mundir spara samfélaginu útgjöld og þér myndi líða sjálfum svo miklu betur. Íslenska ríkið gæti síðan notað peninga til að hækka örorkubætur handa frænku minni sem ekur um á 10 milljón króna Lexus og á lítið 400fm sumarhús á Flórída.
Óumhverfisvænir skilnaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona mannást og mannrækt var þekkt í þýskalandi nasistanna. við vitum hvert það leiddi.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.