30.12.2007 | 16:12
Dýrið gengur laust.
Nicolas Sarkozy er villidýr í mannsmynd. Samkvæmt þeim sem þekkja hann og hafa fylgst með honum er Sarkozy frekur, dónalegur og hlustar ekki á rök. Hann er tilfinningaríkur og kallar starfsmenn sína reglulega assholes eða rassholur upp á íslensku. Hann á það til að ljúga og lemja til að ná sínu fram. Hann hugsar bara um sjálfan sig og þolir ekki að koma fram opinberlega.
Helvítis fífl, drullusokkar og rassholur eru þau orð sem Sarkozy notar til að lýsa samstarfsfólki sínu. En þetta eru víst góðu hliðarnar á þessum nýkjörna Frakklandsforseta. Þær slæmu eru valdabrjálæði á epískum skala sem á eftir að leiða Evrópu í gegnum hlíð Vítis. Þangað sem Sarkozy ætlar með Evrópu verður ekki aftur snúið. Suðurpóllinn verður góður staður til að ala upp börnin sín í samanburði.
Sarkozy á það sameiginlegt með Tony Blair, Hitler og George Bush að hann komst til valda með hjálp vina sinna. Vincent Bolloré og Rubert Murdoch eru víst miklir aðdáendur og með dyggri hjálp þess fyrrnefnda tóks Sarkozy að láta hina frambjóðendurna líta út eins og óhæfa kjána. Sarkozy er ekki einn á ferð, hann og vinir hans ætla að taka yfir Evrópu(ESB).
Afnema neitunarrétt einstakra þjóða, koma á fót embætti forseta, sameiginlegum her, herða eftirlit með borgurum sambandsins til muna og margt fleira skemmtilegt. Sarkozy er óvinur lýðræðisins númer eitt. Ekki af því að hann sé sá eini sem vill drottna yfir öðru fólki. Nei, heldur vegna þess að hann er "réttur" maður á réttum stað. George Bush er ekki sá eini geðveiki heldur sá sem fólkið kaus. Það sama á við um Sarkozy.
Þetta er ekki grín hjá mér heldur byggt á "ítarlegum" rannsóknum á því sem Sarkozy hefur sagt og gert. Á einum stað sagði t.d. Sarkozy við aðstoðarmenn sína "Ég og Tony höfum tekið ákvörðun, við ætlum að leggja Evrópu undir okkur." Á öðrum stað réðst hann á bandaríska ljósmyndara og jós yfir þá svívirðingum á frönsku sem þeir skyldu víst ekki alveg.
Nú er bara að bíða eftir næsta hryðjuverki og sjá á hvaða land hann ætlar að ráðast á! Sýrland liggur vel við höggi.
Frakkar rjúfa stjórnmálasamband við Sýrlendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér, Sarkozy er hættulegur!
.
Franskur námsmaður (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 16:18
Þú hefur góðar gætur á honum, hann er sannarlega efnilegur, hef ekki heyrt múkk um hann og hans óhefta munn (og hendur, miðað við seinni mynd þína) frá rúv eða öðrum ruslpóst-fréttaveitum (en að vísu legg ég ekki mikið við hlustirnar lengur á þeim slóðum).
Gullvagninn (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 16:41
Sarkozy er efnilegur og hefur öll réttu hráefnin. Þessir drjólar ætla að ræna lýðræðinu með ESB bákninu og þeim nýju lögum sem er verið að samþykkja. Allt í nafni lýðræðis og framfara, hvílík kaldhæðni!
Björn Heiðdal, 30.12.2007 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.