26.1.2008 | 20:20
Hvar er Hannes Smárason?
Afhverju er ekki Hannes Smárason þarna. Hann gæti haldið fyrirlestur um íslenska efnahagsundrið og gott gengi FL Group. Farið í saumana á gáfulegum fjárfestingum í AmAir og B&O ásamt því að kynna íslenska lambakjötið, besta kjöt í heimi.
En nú blasir við að verð á lambakjöti muni hækka vegna ákvarðanna sem eru teknar í reykfylltum bakherbergjum. Þar eru líka teknar ákvarðanir um að koma íslenskum rafmagns- og hitaveitum í eigu fárra auðmanna, ekki endilega íslenskra.
Fyrst verður innlendum aðilum, ekki þó mér og þér, seldur hlutur ríkis og sveitarfélaga í veitunum. Því næst þarf að hækka verðið á þjónustunni til að borga kaupinn. Svo koma erlendir aðilar og kaupa sig inn í þessi alþjóðlegu félög. Og þá þurfa Íslendingar að borga heimsverð á raforku og vatni!
Skiptir ekki máli hver framleiðslukostnaðurinn er því eigendur vilja ekki fá lakari ávöxtun á pundið sitt en þeir geta fengið annarstaðar.
Blikur og tækifæri rædd í Davos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek svo heilshuga undir með þér um orkumálin. Þetta er verkefni sem við eigum að berjast fyrir, halda þessu í "almannaeign", og breyta þessu í félög til almannaheilla, það er að segja, það er ósiðlegt að þessi félög taki að sér skattheimtu umfram framleiðslukostnað á þeim vörum sem við búum til handa okkur sjálfum.
Þeir mega okra á auhringjunum, en almenningur á þessar veitur, og á rétt á orku seldri á kostnaðarverði.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.