3.3.2008 | 22:08
Gyðingahatur og fleira álíka skemmtilegt.
Merkilegt hvað þessir snillingar sem búa í Ísrael geta verið duglegir að leika fórnarlömb. Einn af nokkrum Moggablogurum sem heldur mikið upp á hverskonar mannvonsku ísraelska hersins segir í bloggi sínu:
"Er þetta ekki sama fréttin og áður hét: "Ísraelar hörfa frá Gasa", þ.e. þeir voru hraktir til baka. En ljóst var alveg frá upphafi að Ísraelsher fór sjálfviljuglega til baka. Núverandi titill: "Ísraelar yfirgefa Gaza" er strax betra."
Hérna er viðkomandi áhugamaður um ísraelska hjartahlýju að kvarta yfir ónákvæmri fyrirsögn á mbl.is. En hann er líka að viðurkenna að Ísrael stjórnar atburðarásinni. Skriðdrekarnir fara inn og út þegar þeim dettur í hug. Samkvæmt þessu hafði andspyrna arabanna ekkert að segja með tímasetningar heldur eingöngu ákvörðun ísraelska hersins.
Hversvegna Ísrael hertekur ekki bara alla "Palenstínu" og Gasa og kaupir síðan flugmiða aðra leið til Kína handa íbúunum er mér hulin ráðgáta. Kannski er skýringin að þessir flugmiðar eru of dýrir og ódýrara sé að senda allan skarann labbandi yfir til Egyptalands. En Egyptanir vilji bara alls ekki taka við frændum sínum og þar er stendur hnífurinn í kúnni.
Ísraelar yfirgefa Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það getur verið að ísraelsmenn séu í fjötrum einhverskonar hryllings-þráhyggju sem geri það að verkum að þeir eigi erfitt með gera sér í hugarlund tilveruna án þess að stunda þessi átök sín við Palestínumenn. Ísraelsríki er einmitt grundvallað á hryllingi og með hryllingi. Þetta er tilvistarskilyrði fyrir þeim, og það getur verið að palestínumenn séu orðnir smitaðir af þessu.
Jonni, 4.3.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.