24.3.2008 | 10:02
Björn hlær og hlær.
Björn dómsmálaráðherra hlær alla leið í bankann. Vitandi vits dregur hann úr þjónustu lögreglunnar og sér til þess að launinn séu svo lág að ekki nokkur maður nenni að standa í þessu. Svo sendir Björn þau skilaboð í gegnum dómskerfið til glæpamanna að í lagi sé að lemja löggur. Er ekki kominn tími að Björn Bjarnason hætti afskiptum af stjórn landsins og snúi sér að kökubakstri eða ferðalögum?
Eldur í þremur bílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu þér ekki detta í hug að Björn Bjarnason hugsi ekki vel um lögregluna! Hann hefur stóraukið fjárveitingar og líka hækkað laun hjá þeim sem stjórna. Búið til ný embætti í gríð og erg sem eiga eftir að hjálpa okkur mikið. Allt tal um að Björn hafi gefið veiðleyfa á lögguna er auðvitað tóm ímyndum. Hann ræður ekki hverjir verða dómarar né hvað þeir gera í störfum sínum.
Hætta að tala um hluti sem þú hefur ekkert vit á!
Sigurður R. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 10:21
Björn vill breytta lögreglu. Til að koma inn breytingum, þarf að brjóta niður. Sem sé, lögreglan þarf að lenda í vanda við að ráða við glæpamenn og almenningur á að sjokkerast í að samþykkja allskyns nýja hegðun lögreglu, svo sem tasera, ómanneskjulega hegðun, fasisk úniform með gasgrímum, óeirðabúnað og hátækni "non-lethal" pyntingavopn.
Sigurður R er væntanlega í hópi þeirra sem vilja að "sérfræðingar", svo sem Björn og hans nefndir, tali um þessa hluti, enda hafa þeir rosalegt vit á því hvernig þeir vilja kúga almenning.
Við eigum að tala um allt sem snýr að okkur! Ekkert uss uss.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 11:26
Pólskir glæpamenn flykkjast til landsins og Björn Willis hlær sig máttlausan af peningaleysi lögreglunnar sem hann á sjálfur alla sök á. Síðan er hæstvirtur dómsmálaráðherra tilbúinn að eyða ófáum milljónum í nýja óeirðalögreglu til að lemja á öldruðum húsmæðrum í Breiðholtinu sem vilja kannski mótmæli háu matvælaverði. Burt með Björn Bjarna.
Björn Heiðdal, 24.3.2008 kl. 20:13
Sigurður... Hvar færðu það út að Björn Bjarnason sé búinn að stórauka fjárveitingar til lögreglunnar? Er það þessvegna sem allir eru að hætta í löggunni og nýir menn, fá þar ekki vinnu? Hvaða embætti hefur Björn búið til sem eiga eftir að hjálpa okkur mikið? Ertu kannski að tala um þegar ákveðið var að leggja niður hundadeild fíknó svona til að brjóta niður síðustu stífluna í dópánni? Held að þú ættir ekki að vera að tjá þig um hluti sem þú greinilega hefur ekki hundsvit á sjálfur. Eins og Gullvagninn bendir á þá er allt sem bendir til þess að um sé að ræða strategískt niðurbrot á hefðbundinni löggæslu til þess að koma "öðruvísi" aðferðafræði inn.
Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 21:58
Svona samsæriskenningar dæma sig sjálfar og menn sem tala svona dæma sig úr leik. Það þarf ekki að rökræða við ykkur ef þið getið ekki haldið ykkur við staðreyndir!
Sigurður R. (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.