28.3.2008 | 22:39
Allt í plati rassagati.
Hvað varð um allan stöðugleikan sem fjölmiðlar voru að greina frá. Gufaði hann upp eins og buffalópiss? Sennilega var hann aldrei til staðar nema hjá fréttaþýðendum Morgunblaðsins. En hvers vegna skyldi ekki bandaríski herinn koma þessum al-Sadr fyrir kattarnef og glæpaklíku hans?
Ekkert lát á átökum í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæli með því að þú lesir aðrar fréttir en hjá mogganum einum, í mínu umhverfi hlógu sig allir máttlausa þegar Brúskur, á fimm ára afmælisdegi innrásarinnar yfirlýsti því að BNA og Co, væru búinr að vinna stríðið í Iraq.
Kveðja,
Katala (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 09:37
Er löngu hættur að taka mark á þessari síbylju. Verst að maður þurfi að lesa "ekki fréttir" og geimverusögur til að fá aðra hlið á málinu.
Björn Heiðdal, 29.3.2008 kl. 12:03
Það er stöðugt stuð hjá þeim, enda vilja þeir halda ákveðnum hita í kolunum, svo þeir verði ekki að fara heim. Samanber bresku sérsveitarmennina sem voru handteknir af Írösku lögreglunni, þar sem þeir voru dulbúnir sem heimamenn, skjótandi af handahófi á almenning...
Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.