20.4.2008 | 12:07
Nokkrar staðreyndir um stefnu Samf.
Í grein sinni í fréttablaðinu upplýsir varaþingmaðurinn hvers vegna Samfylkingin vill ganga í ESB. En þar segir hún, með leyfi Hannesar, ... íslenska þjóðin er eins og korktappi í ólgusjó innan um hákarla sem líta ekki við honum. Ef við gætum fengið álfadísina góðu úr sögunni um Gosa gætum við breyst í lítinn sætan kafara sem gerði okkur mun girnilegri í augum stóru hákarlanna.
Valgerður heldur áfram og segir, með leyfi Hannesar, "Fullveldi er loðið hugtak sem er síbreytilegt og skiptir í raun engu máli. Íslendingar og alveg sérstaklega ég og annað Samfylkingarfól teljum að við getum ekki stjórnað okkur sjálf án þess að stórskaði hljótist af. Þess vegna verðum við að ganga í ESB."
Aftur með leyfi Hannesar, "EFTA og EES er bara prump um ekki neitt og veit ég ekkert hvað þessar skammstafanir þýða enda alveg svakalega leiðinlegt að kynna sér það. Ég veit reyndar ekki heldur hvað ESB þýðir en held að það þýði fleiri koktelboð handa mér og mínu fólki ásamt einkaþotum til Brussel í bestu partíin."
Í þessari grein sinni gerir varaþingmaðurinn sér sérstakt far um að útskýra sína afstöðu með tilfinningarökum og rósrauðum fantasíum. Ekkert af því sem hún segir á skylt við raunveruleikann né eru góð rök fyrir inngöngu Íslands í ESB. Það verður að gera þá lágmarkskröfu til fólks sem vill vinna land og þjóð einhvert gagn að það kynni sér málin frá fleiri hliðum en góðum sölumönnum og fallegum myndum.
67,8 vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég næ ekki að lesa neinar staðreyndir um stefnu Samfylkingarinnar í þessari grein, heldur bara einhverja biturð í garð hennar.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 20.4.2008 kl. 12:23
Þetta er nú samt bara efnislega það sem stóð í grein Valgerðar varaþingmanns Samfylkingarinnar í fréttablaðinu nú á föstudaginn. Samkvæmt því sem hún sagði væri Ísland eins og korktappi í ólgusjó og til að íslenskt samfélag yrði gott og fallegt þyrfti að ganga í ESB.
Björn Heiðdal, 20.4.2008 kl. 12:34
Engin rök eða staðreyndir um ES aðild bara innantómt væl um að við værum ekki með stóru krökkunum. Sem sagt einu rökin sem halda samkvæmt Valgerði eru koktelboð í Brussel og sæti við hlið Albaníu í ákvarðanatöku um fiskveiðimál.
Björn Heiðdal, 20.4.2008 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.