12.6.2008 | 07:29
Þjófnaður og siðleysi.
Óttalegt bull að þurfa hækka verð á allt og öllu vegna hækkandi olíuverðs. Hvers vegna þarf íslenskt rafmagn að hækka ef olían hækkar? Hvaða gagn er í innlendum orkugjöfum ef þeir hækka líka í takt við olíu og gas, þó ekki alveg jafn mikið.
Forstjóri Landsvirkjunar og aðrir valdsherrar ættu að drífa sig til Brussels og láta vinnandi fólk í friði.
Rafmagnsreikningurinn hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hólý shit - sá þetta ekki, ég er svo hneikslaður... eins og rafmagn sé ekki nógu dýrt hér nú þegar! í alvöru, gerði lauslega athugun á þessu, vissulega eru til svæði með dýrara rafmagn, en einnig svæði sem selja rafmagn til almennings fyrir helming af því sem við borgum...
er þetta ekki eitt af því örfáa sem getur verið miklu ódýrara á íslandi en annarstaðar? getum við ekki ætlast til að stóriðjan borgi brúsann og við almenningur fái bara ókeypis rafmagn? það finnst mér.
en staðreyndin er auðvitað að stóriðjan fær rafmagnið á algerum lágmarkskostnaði, meðan almenningur og íslensk fyrirtæki (svo sem grænmetisbændur) borga okurtaxta! Við eigum ekki að líða þetta.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 09:50
Ha, ha, þetta datt mér ekki heldur í hug fyrr en ég sá þessa frétt. Best að fara hækka verðið á Frikka Sóf og þvottinn hans. :)
Björn Heiðdal, 17.6.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.