28.6.2008 | 08:52
Vantar rafmagn á Íslandi
Vegna rafmagnsskorts þarf að hækka rafmagn til almennra neytenda. Þrátt fyrir álver og fleiri fyrirhuguð álver fær íslenskur almenningur ekkert að njóta þess hversu vel gengur að selja ódýrt rafmagn til útlendinga.
Samkvæmt nýjustu fréttum er álverð í sögulegu hámarki eða nálægt því. Því ætti Landsvirkjun að græða ennþá meir en venjulega. Lágt gengi krónunnar hjálpar líka því meirihluti tekna Landsvirkjunnar er í dollurum.
Fleiri álver og virkjanir þýða greinilega hærra verð til neytenda. En það er einmitt alveg öfugt við gefin loforð stjórnmálamanna. Loforð sem íslenskir álbjánar gleypa við.
OR hækkar rafmagnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siðleysi!!
Gullvagninn (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 18:31
Þetta er bara algjört rugl og engin nennir að spá í þessa hlið. Þegar síðan einhver asnast til að spyrja út í þetta þá er bent á 20-40 ára gamlar virkjanir og sagt að þær hafi sko borgað sig. Tíminn flýgur og það sem var satt og rétt í gær hefur ekkert að segja um núið.
Eðaldæmi er þessi æðislega og ódýra Kárahnjúkavirkjun. Hún gerir nákvæmlega ekkert meir en að framleiða rafmagn fyrir eitt álbjánaver sem útlendingar græða á. Að bjóða upp á ódýrasta rafmagn í heimi til álvera er eins galið og fíll sem reynir að ríða mús án smokks.
Björn Heiðdal, 1.7.2008 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.