18.10.2008 | 09:50
ESB lygar afhjúpaðir
Merkilegt að 70% þjóðarinnar vilja láta kjósa um inngöngu í ESB en ekki hvað? Er það ekki hið besta mál að láta þjóðina kjósa um valdaafsal. Þetta yrði sennilega síðsta og eina tækifærið sem íslenska þjóðin fengi til að láta skoðun sína í ljós á einhverju sem skipti máli.
Þvi eins og allir vita er ESB á móti þjóðaratkvæðagreiðslum og lýðræði. Þetta endurspeglast í nýjum Lissbon sáttmála sem engin þjóð mátti fá að kjósa um. ESB lagðist gegn því að aðildarþjóðirnar fengju að segja sitt álit á ESB. Það þótti of mikið vesen og svo var líka raunveruleg hætta að sáttmálanum yrði hafnað.
En það er nákvæmlega það sem gerðist í eina aðildarlandinu sem neyddist til að halda atkvæðagreiðslu vegna ákvæða í stjórnarskrá landsins. Þar sagði þjóðin eitt stórt nei við frekari valdaþjöppun handa skriffinum í Brussel. Reyndar gengur Lissbon sáttmálin sem ekki er en komin í gagnið svo langt að afnema sjálfstæði einstakra ríkja í utanríkismálum. Stofnað verður sérstakt embætti við hliðina á embætti forseta sambandsins sem fer með her- og utanríkismál ESB.
Forseti sambandsins fær síðan vald til að skrifa undir alþjóðlegar skuldbindingar fyrir hönd allra aðildarríkja. Ísland þarf ekki að hafa áhyggjur af hvalveiðum eða beinum innrásum í önnur lönd. Allar þessar ákvarðanir verða teknar af lokuðum hópi fólks sem engin kaus til þeirra verka. Síðan munu einstakar aðildarþjóðir ekkert hafa um málið að segja. Ekkert neitunarvald eða ég vill ekki vera með í þessu eða hinu.
70% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll
Þú býrð í landi þar sem hefð er fyrir því að sneiða hjá þjóðaratkvæðagreiðslum. Og svo loksins þegar skýr ákvæði í stjórnarskrá mæltu fyrir um þjóðaratkvæðagreiðslu þá komu stjórnarherrarnir (Sjálfst./Framsókn) í veg fyrir að hún færi fram. Í því máli (fjölm.málinu) kom einnig fram að þegar menn fóru að velt þjóðaratkvæðagreiðslu alvarlega fyrir sér, þá kom dómsmálaráðherrann með hugmyndir um skertan atkvæðarétt manna! Skv. þinni lýsingu þá erum við nú þegar í ESB-paradísinni. Öll okkar lög eru gegnsýrð EES-ákvæðum og svo haga okkar stjórnvöld sér eins og þú lýsir ESB stjórnvöldum. Það eina sem virðist bætast við er Evran. Og hún er fín.
Hjálmtýr V Heiðdal, 18.10.2008 kl. 10:12
Ef þjófar stela úr sumarhúsi þínu eða systur er þá lausnin að skilja eftir úthurðina og alla glugga opna heima hjá þér næst þegar þú ferð í tveggja ára heimsreisu?
Svo má líka túlka þessa 70% niðurstöðu að 70% þjóðarinnar séu ósammála ESB um þjóðaratkvæðagreiðslur! Enda ESB algjörlega á móti svoleiðis rugli.
Það er tómt rugl hjá ykkur í ESB deildinni að valið standa bara á milli Hitlers og Stalíns. Er ekki til þriðji valmöguleikin? Standa í lappirnar og velja hæft fólk til forystu Íslands. Ég er ekki að meina Gísla Martein!
Björn Heiðdal, 18.10.2008 kl. 10:25
Í ljósi alls þess sem gerst hefur þá er það besta sem Íslendingar geta gert núna, og sem alltaf fyrr, er að ganga aftur í sig sjálfa. Að verða heilir aftur og standa í lappirnar
.
Myntsamstarf við raunveruleikann
.
Evrópusambandið er ekki mynt
.
Deutsche Bank: kreppan verður dýpst á evrusvæði
Gunnar Rögnvaldsson, 18.10.2008 kl. 12:03
Hjálmtýr:
Þá þarf umbætur hér heima og að þeim getum við unnið. Innan Evrópusambandsins yrðu slíkar umbætur hins vegar seint mögulegar, a.m.k. ekki fyrir okkar tilstilli enda yrði vægi okkar þar lítið sem ekkert og áhrifin mun minni þar sem slíkt fer meira eða minna eftir fólksfjölda í aðildarríkjunum.
Varðandi skoðanakönnun Gallup bendi ég annars á þessa færslu:
Það var meiri áhugi fyrir ESB-aðild árið 2002
Hjörtur J. Guðmundsson, 18.10.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.