Blóðug saga USA!

Bandaríkin eða réttara sagt bandarísk stjórnvöld hafa leikið mörg lönd Suður-Ameríku grátt.  Bólivía, Kólombía, Chile, Argentína, Niquaragua, Guatemala, Panama og Venezuela eru nokkur lönd sem koma upp í hugann.  John Pilger er virtur blaðamaður sem hefur kynnt sér þessi mál.  Nýjasta mynd hans heitir The War On Democracy og fjallar m.a. um nýlega valdaránstilraun í Venezuela og stuðning bandarískra stjórnvalda við hana.

http://www.johnpilger.com/ 

the_war_on_democracy_poster

http://video.google.com/videoplay?docid=-3739500579629840148


mbl.is Vopnakapphlaup í fæðingu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ægileg mynd.. eitthvað sem fólk ætti að vera skyldað til þess að horfa á.

Daniel (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Nákvæmlega Daníel, takk fyrir að koma með þessa Björn, alveg hreint mögnuð og er algert skylduáhorf fyrir alla, mynd sem opnar augu(mín opnuðust þó fyrir 20 árum) þessi mynd staðfestir og afhjúpar ótrúlegan hráskinnaleik.

Georg P Sveinbjörnsson, 3.11.2008 kl. 01:40

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú hefur Chaves kallinn bitið illa á öngulinn hjá Glóbalistunum. Þetta er svona joint venture hjá rússum og USA, enn einn blekkingarvefurinn. Það er því ljóst að næst á að stúta Venesúela en ekki Iran. Það er bara verið að stilla upp leiktjöldunum.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.11.2008 kl. 03:47

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars held ég að þú kunnir að setja videó inn beint, en vil benda á að þegar þú setur inn videó af google, þá ferðu öðruvísi að en á youtube.

Á youtube smellir þú á "nota html ham" og peistar inn Embed kóðann og smellir svo á "Nota grafískan ham" áður en þú vistar, en á google video  þá sleppir þú því að smella á "Nota grafískan ham" og vistar kóðann beint í html ham.

Vona að þetta skiljist.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.11.2008 kl. 03:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 121943

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband