5.11.2008 | 20:35
Þetta skil ég ekki.
Gunnar segist hafa verið að verja hagsmuni umbjóðenda sinna með því að fella niður ábyrgðir lykilstarfsmanna Kaupþings við bankann. Þeir í stjórninni vissu ekki betur en bankinn stæði vel og John Cleese myndi leika í fleiri auglýsingum fyrir Kööðthing á næsta ári. En síðan segir hann eftirfarandi:
"Á þeim tíma var verðmæti hinna veðsettu hlutabréfa starfsmanna bankans meira en fjárhæð eftirstöðva skulda. "
Þýðir þetta að hlutabréf starfsmanna bankans voru meira virði en skuldir þeirra eða hvað? Ef svo var hvers vegna þurfti að krefjast þess að starfsmenn bankans seldu bréfin sín og borguðu lánin?
Svo skil ég ekki annað. Gunnar segir að ef lykilstarfsmenn hefðu selt bréfin sín hefði það getað skapað panic ástand hjá öðrum hluthöfum sem seldu þá bréfin sín á hvaða verði sem var og senda bankann þannig í þrot.
Var aldrei gert ráð fyrir að lykilstarfsmenn bankans seldu þessi bréf sín og var heldur aldrei gert ráð fyrir að bréfin gætu lækkað?
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ADOLF (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.