12.11.2008 | 22:34
Mútur og klám
Geir Haarde lýgur að þjóðinni aftur og aftur. Eitt í dag og annað á morgun. Svona er það bara segir hann síðan og glottir. Kannski veit hann upp á sig skömmina eða kannski ekki. Ruglið er orðið óendanlega mikið og ekki nokkur maður veit hvort Geir er svona vitlaus og sofandi eða illur andskoti sem ætlar að drepa þjóðina.
En ég held að með skipun fyrrverandi "fjölmiðlafulltrúa" FL Group sé Geir að sýna sitt rétta andlit. Öllu snúið á haus. Gamlar konur með bankabók kallaðar bankaræningar og bankaræningjar kallaðir bjargvættir þjóðarinnar. Finnst engum það skrýtið nema pabba Nóa litla að frú Inga Jóna var í stjórn Fl Group og bróðir Fjármálaráðherra stofnaði fyrirtæki ásamt eiginmanni Menntamálaráðherra um hlutabréfabrask í bönkum. Bönkum sem lánuðu sjálfum sér og vinum fleiri hundruð milljarða út á bros og góða mannasiði.
Hvað skyldi vera búið að "múta" mörgum ráðherrum og Alþingismönnum?
Ráðinn fjölmiðlafulltrúi forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.