Gylfi í boði Bónus?

Margt er nú skrítið í kýrhausnum eins og amma sagði.  Ég hef nú aldrei almennilega skilið þetta orðatiltæki og ekki hefur sá skilningur komið með árunum.  En eitt er víst að ASÍ er ekki lengur að berjast fyrir vinnandi fólki á Íslandi.  Kannski var það aldrei tilgangurinn án þess að ég viti það en ég hélt bara í fáfræð minni að ASÍ væri samtök sem semdu um kaup og kjör fyrir hönd aðildarfélaga sinna.

Í dag virðist tilgangur samtakanna að ljúga að fólki og standa vörð um stóreignamenn, hversu fáránlega sem það hljómar.  Hver eru helstu ráð forystu ASÍ til launafólks í landinu.  Borða minna, versla í Bónus og ganga í ESB.  Er þetta eitthvað grín hjá þeim?

Ég legg til að Gylfi og félagar berjist fyrir hærri launum og velji íslenskt í staðin fyrir súkkulaði frá Brussel!

 


mbl.is Líflegur ASÍ-fundur í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband