30.11.2008 | 17:29
Móðurharðindi eða ESB
Það kom einnig fram í tali ESB sinna að þjóðin eigi bara um tvo kosti að velja: dauða og móðurharðindi eða nýja Ísland með formlegri aðild að ESB og mikilli velmegun. Gylfi Zoéga vill að Íslendingar velji síðari kostinn til að koma í veg fyrir að vel menntað fólk flýi land og hungursneið.
Hann telur líka að ESB aðild kynni að bæta allar ákvarðanir íslenskra stjórnvalda sem þyrftu að fara eftir ráðum erlendra sérfræðinga. Þetta kynni líka að gera allar ákvarðanir gáfulegri, samanburðarhæfari og örva frjóa hugsun.
Gylfi lofar líka lægra matarverði og 25 stiga hita alla daga ársins nema þá daga sem eru kaldari.
Höft eða Evrópusambandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Gylfi "lofar góðu"! – En erum við ekki einmitt að upplifa ný "móðuharðindi" af völdum EES-regluverksangans af Evrópubandalaginu? Án EES hefðum við aldrei orðið ábyrg fyrir bankainnistæðum úti í Evrópu.
Jón Valur Jensson, 1.12.2008 kl. 01:39
Má bjóða þér smá pólítíska ranghugsun?
molta, 1.12.2008 kl. 14:38
Dóra, 3.12.2008 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.