9.12.2008 | 20:09
Krónu svindl
Ég versla ekki við Jón bankaræningja Jóhannesson en stundum í Krónunni. En nú ætla ég að hætta því! Þar tíðkast nefnilega að svindla á viðskiptavinum. Svindlið er fólgið í grófri álagningu á vissar vinsælar vörutegundir og sérmerktar Krónuvörur.
Gott dæmi er Krónu lakkrísbitar sem var otað að fólki nú í sumar. Þeir kostuðu nákvæmlega það sama og lakkrísbitarnir sem voru þó í pappaöskjum og íslenski framleiðandinn seldi undir sínu eigin merki. Krónunammið var í ódýrari umbúðum og verðmerkingar gáfu í skyn að þarna væru góð kaup á ferðinni.
Nú fyrir Jólin hafa ýmsar dósavörur hlaupið ansi hratt upp verðstigann. Svo hratt að búðir eins og Nettó hafa ekki getað fylgt eftir. Annað dæmi eru fylltir Nóa molar í 250gr kössum. Fyrir stuttu kostuðu þeir um 600 kr nema piparminntumolarnir sem kostuðu 100 kallinum meira. Í dag kosta allir molarnir(karmellu, piparminntu, lakkrís) um 500kr.
Ekki ætla ég að kvarta yfir verðlækkun en þetta er bara verðleikrit handa fólki sem er vant að láta bjóða sér hvað sem er.
Birta lista yfir lækkanir birgja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krónan er líka með mismunandi verðlagningu eftir því hvar þú verslar sbr. Ljóma smjörlíki kostaði í gær 153 kr. í Krónunni Mosfellsbæ en 194 kr. í Krónunni Vestmannaeyjum. Tengdamamma í Vestmannaeyjum bað okkur að kanna þetta að gamni þar sem hana grunaði að þetta væri tilfellið með vörurnar hjá þeim almennt (ekki fyrsta eða eina skiptið sem þetta er gert hjá þeim). Gaman væri að versla innkaupakörfu af mat í Krónunni hér á höfuðborgarsvæðinu og aðra af sömu vörum í Vestmannaeyjum eða annars staðar á landsbyggðinni og bera saman!
Ragnheiður (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 20:33
Bara ein spurning þá.. hvar á maður að versla ef hvorki er hægt að versla í krónunni eða bónus??
Hörður (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 20:48
T.d. í Fjarðarkaup í Hafnarfirði :)
Díana (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 21:42
Krónan er með hærra verð útá landi! Það er staðreynd!
Lilja (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.