Lygaplagg handa fáfróðum almenningi!

Mannréttindayfirlýsing SÞ er 30 greinar.  Í greinum 1-27 er fjallað um rétt einstaklinga til að lifa frjálsir í réttlátum þjóðfélögum.  Allir eiga að hafa aðgang að skólavist, mat, húsnæði, fötum og læknum.  Þrælahald er bannað en frjálsar ástir leyfðar svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.  Nema kannski verstu harðstjórar í Afríku og þó.

Í grein 29 og 28 er vikið að raunverulegu innihaldi þessarar "mannréttindayfirlýsingar.  En þar segir að allir hafi fullt frelsi og sinn rétt nema ef það hentar ekki almannahagsmunum eins og stjörnvöld skilgreina þá.  Mannréttindayfirlýsingin gildir heldur ekki ef hún stangast á við Sameinuðu þjóðirnar.

Í grein 30 er síðan tekið fram að yfirlýsinguna megi ekki nota til að grafa undan grein 28 og 29 ásamt nátturulega öllum hinum sem allir skilja.

Allir eiga full mannréttindi eins og þau eru skilgreind í þessari yfirlýsingu nema ef SÞ eða einstaka ríkisstjórnir ákveða annað samkvæmt lögum.  Algjört plat ef þú nennir að lesa tvær síðustu greinarnar. 

 


mbl.is Draumsýnin enn fjarri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hefur rétt á New World Order :P

Gullvagninn (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband