Nauðsynlegar aðgerðir á ábyrgð þolenda

Einhvernvegin svona hafa stjórnvöld í Ísrael skilgreint núverandi hernað í Gasa.  Hér sé um að ræða varnaraðgerðir til að stöðva flugeldaframleiðslu hættulegra unglinga í einum stærstu fangabúðum í heimi.  En tilhvers eyðir Ísrael öllu þessu púðri í að stoppa óþekka íbúa Gasa.  Vitandi að þessar aðgerðir munu ekki hafa neina langtíma flugeldafækkun eða koma í veg fyrir að þeim verði skotið yfir landamærin.

Í mínum huga eru tvær skýringar sennilegastar.  Sú fyrsta er einfaldlega að ísraelska hernum leiðist og Tippi Livni sé að sanna sig í augum kjósenda.  Gangi innrásin vel sé það gott fyrir hana í næstu kosningum.  Seinni skýringin er öllu flóknari en í stuttu máli gengur hún út á það að Ísrael sé að grafa undan hófsömum stjórnvöldum í nálægum arabaríkjum og grisja óþekka íbúa Gasa.  Ekki ósvipað og maðurinn með sögina grisjar tréin í Hallormstaðaskógi. 


mbl.is Ekki hægt að flytja særða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

There I know you  -   Liebe del Krímer

Krímer (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 20:01

2 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Mæli með þessari lesningu: Striðsglæpir nú og þá

Ævar Rafn Kjartansson, 5.1.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband