8.1.2009 | 17:27
Enginn snilligur heldur spillingur
Margt hefur verið skrifað um fjármálasnilli Björgólfs yngri. Um tíma töldu margir að sjálfur Mídas konungur væri endurfæddur. Allt sem Björgólfur lagði hönd á breyttist í gull. Sjálfur sagði konungurinn að sín verk væru engin galdur. Fólk hlustaði ekki og taldi um hreina galdra væri að ræða. Hér væri eitthvað á ferðinni sem engin mannlegur máttur gæti skýrt. Fyrst átti Björgólfur ekkert nema illa lyktandi sokka undir rúmi.
Síðan marga milljarða undir kodda. Fyrir þessa milljarða keypti strákur litla Landsbankann með manni og mús. Í gegnum ýmsa fjármálagerninga eignaðist hann síðan allt sem hugurinn girninst. Helst þótti stráksta skemmtilegast að kaupa fyrirtæki með mikla stækkunarmöguleika. Actavis varð fyrir valinu og þar hófst ævintýralegur vöxtur. Kjánar eins og ég héldum að þessi vöxtur gæti staðið undir sér. Framtíðin átti að vera björt og sjálfur forsetinn sagði nýlega að þetta góða fyrirtæki væri eitt af þeim sem ættu að bjarga þjóðinni frá sjálfsmorði.
En hvað gerist síðan. Björgólfur þarf víst að borga þessi lán til baka og auðvitað er eina leiðin að selja Actavis og önnur fyrirtæki sem hann er búinn að kaupa. Björgólfur var aldrei neinn snillingur heldur milligöngumaður erlendra huldumanna. Nú er komið að skuldadögum og Íslendingar fá að borga brúsann og drekka ógeðisdrykkinn sem í honum var.
Salan sögð duga fyrir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eftir að bjöggi losaði sig við sokkana undan ruminu naði hann i aura með þvi að selja russnensku mafiunni i petursborg gömlu bruggverksmiðjuna sem hann flutti þangað fra islandi og fyrir þann aur keypti hann og pabbi gamli landsbankann...sem sagt russnenskir mafiupeningar komnir til islands!
Vissiru þetta?
sigurður örn brynjolfsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 18:11
Margir segja þetta kannski er sannleikurinn miklu svæsnari!
Björn Heiðdal, 8.1.2009 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.