Ekki fyrir viðkvæma!

Samkvæmt fréttum hafa Egyptar boðað til friðarfundar og hafa m.a. forsætisráðherra Breta, kanslari Þýskalands og Frakklandsforseti boðað komu sína.  Á fundinum verður rætt um leiðir til að herða á snörunni í kringum háls löglega kosinna stjórnvalda á Vesturbakkanum og Gasa.  En hvers vegna þessir háu og valdamiklu herrar ræða ekki við löglega kosinn stjórnvöld segir meira en allt annað um hver ræður ferðinni og ber ábyrgð á ástandinu.

Ef þessar fréttir eru réttar staðfesta þær að Hamas hefur ekkert um málið að segja og bera þar af leiðandi enga ábyrgð.  Enda væri það stórfurðulegt ef fangelsisstjórinn færi að ræða við dauðadæmda fanga um vægari refsingu enn ekki yfirmenn sína.


 

 

 

 

 

Eru þessar myndir betri eða verra en eitthvað sem Hamas og Ísrael hafa gert?

 


mbl.is Sarkozy til Jerúsalem
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heilbrigð æska, hún gætir öryggis og notar latex hanska þegar hún meðhöndlar líkin.

Myndirnar eru sláandi og hvernig er hægt að láta PR menn og stjórnmálapeð segja við almenning í gegn um sjónvarpið - við pyndum ekki, allt í krafti þess að þeir breyttu skilgreiningunni á pyndingum

Gullvagninn (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband