Góð ráð dýr

Ekki hef ég haft mjög náin kynni af þessum Jóni.  Allavega ekki jafn náin og kona hans hefur haft af honum síðustu ár.  En fyrir nokkrum mánuðum átti ég leið niður á Hilton hótel og án þess að þekkja mig nokkuð heilsaði hann mér með sínu fallega brosi.  Kannski hélt hann að ég væri öryggisvörður eða einhver merkilegur en allavega sagði kappinn hátt og snjalt "daginn". 

Brosið og kveðjan björguðu deginum og síðan þennan dag hefur hann vaxið í áliti hjá mér.  Nú er bara að vona að þessi nýja búð komist á koppinn eða allavega á klóið.  En eitt skil ég ekki alveg, hvers vegna þarf einhverja rosa fjármögnun á svona dæmi.  Húsnæði fæst út um allt fyrir ekkert og ekki vantar starfsfólk eða hugsanlega kúnna.  


mbl.is Jón Gerald kynnir Smart Kaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Gerald er kannski ekki sá maður sem nýtur mest trausts í dag eftir samskipti sín og málaferli við Baug og tengslin við innstu klíku sjálfstæðismanna, sem þeir hafna reyndar.

Guðmundur (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 23:21

2 identicon

Drottin þú gefur...

... og evrópusáttmálinn um grundvallarmannréttindi það tekur.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband